Föst topplúga í Patról

User avatar

Höfundur þráðar
Hrolfur
Innlegg: 4
Skráður: 14.aug 2010, 17:14
Fullt nafn: Hrólfur Gestsson
Staðsetning: Reykjavík

Föst topplúga í Patról

Postfrá Hrolfur » 08.okt 2010, 21:33

Sælir jeppamenn.
Er mjög ánægður með Patrólinn minn, sem ég tel vera eðalbíl ... með þeirri undantekningu þó að mig grunar að topplúgan hafi verið fengin austantjalds. Hún allavega þræl-stendur á sér og er ég of þrjóskur til að umbera slíkt. Ég reif hana úr bílnum og komst þá að því að mótorinn er í fínu lagi. Það sem virðist standa þessu fyrir þrifum er að það liggja einhvers konar ál-barkar sínu hvoru megin við lúguna og inní þeim einhvers konar snúnings element sem er drifið áfram af mótornum sem lætur lúguna færast fram og aftur. Gallinn er að þetta virðist allt vera fullt af einhverri drullu og fer því hvorki lönd né strönd.
Því langar mig að vita hvort þetta sé algengt og þá hvort einhver hafi reynslu af því að gera við svona dót, og gæti jafnvel tekið það að sér fyrir mig. Ég myndi að sjálfsögðu sjá um assembly/disassembly á lúgunni sjálfri.

Með vinsemd,


Hrólfur Gestsson,
Nissan Patrol 2000, 35" breyttur
Alger byrjandi

User avatar

Brjótur
Innlegg: 565
Skráður: 31.jan 2010, 23:57
Fullt nafn: helgi j. helgason

Re: Föst topplúga í Patról

Postfrá Brjótur » 09.okt 2010, 17:05

Þessar lúgur eiga það til að stífna ef þær eru ekki notaðar lengi það þarf sjálfsagt að þrífa þetta upp


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur