við hvað ertu að vinna?


Höfundur þráðar
biturk
Innlegg: 971
Skráður: 26.maí 2012, 10:42
Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
Bíltegund: Daihatsu feroza
Staðsetning: Akureyri

við hvað ertu að vinna?

Postfrá biturk » 01.nóv 2013, 10:09

sjálfur er ég gangnamaður í vaðlaheiði hjá ósafl

en ÞÚ! :)


head over to IKEA and assemble a sense of humor


gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá gaz69m » 01.nóv 2013, 11:17

afgreiðslu maður hjá fóðurblönduni á selfossi
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.


gambri4x4
Innlegg: 205
Skráður: 31.jan 2010, 23:00
Fullt nafn: Víðir L Hjartarson
Bíltegund: Y60 Patrol 38"
Staðsetning: Húsavík
Hafa samband:

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá gambri4x4 » 01.nóv 2013, 12:16

Tækjamaður/bílstjóri hjá Þjónustustöð Norðurþings Húsavík

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá Startarinn » 01.nóv 2013, 12:31

Vélstjóri hjá FISK Seafood á Sauðárkróki
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"

User avatar

Óskar - Einfari
Innlegg: 690
Skráður: 01.feb 2010, 08:29
Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
Bíltegund: Toyota
Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
Hafa samband:

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá Óskar - Einfari » 01.nóv 2013, 13:03

Verkstæðisformaður hjá Beco ehf og búinn að vera þar í 12 ár að gera við myndavélabúnað :)

Bý í Elliðahvammi við Elliðvatn, er fæddur og uppalin þar (tilheyrir víst 203 kópavogi)
Síðast breytt af Óskar - Einfari þann 02.nóv 2013, 16:24, breytt 2 sinnum samtals.
Toyota Hilux 2007 3.0 D-4D sjálfskiptur 38" breyttur

https://www.instagram.com/oskar.andri/

User avatar

Doror
Innlegg: 323
Skráður: 10.apr 2010, 23:02
Fullt nafn: Davíð Örn Svavarsson

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá Doror » 01.nóv 2013, 13:04

Framleiðslustjóri hjá Nox Medical, bý í Kópavogi en er frá Selfossi.
Síðast breytt af Doror þann 01.nóv 2013, 18:07, breytt 1 sinni samtals.
Davíð Örn


Baldur Pálsson
Innlegg: 138
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Baldur Pálsson
Staðsetning: Akureyri

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá Baldur Pálsson » 01.nóv 2013, 13:23

Stálsmiður hjá Slippurinn Akureyri ehf
kv
Baldur

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá ellisnorra » 01.nóv 2013, 13:28

Á A-vakt í kerskála í Norðuráli.
Ég bý í Leirársveit (nálægt Akranesi) með annan fótinn í skúrnum sem er uppí Borgarfirði.
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Bóndinn
Innlegg: 197
Skráður: 02.maí 2010, 10:28
Fullt nafn: Sigurgeir Runólfsson

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá Bóndinn » 01.nóv 2013, 13:30

Kynlífsþræll hjá konunni minni og búinn að vera það sl 16 ár.

Kveðja Geiri
Nissan Patrol 5.9 Cummins twin turbo 46"

User avatar

arni87
Innlegg: 305
Skráður: 01.feb 2010, 19:49
Fullt nafn: Árni Freyr Rúnarsson
Bíltegund: 38" Musso
Hafa samband:

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá arni87 » 01.nóv 2013, 13:34

Öryggisvörður hjá Iceland Air Technical service (ITS)
Árni F
Lækurinn
Musso 97 38"

Flickr

User avatar

andrig
Innlegg: 167
Skráður: 31.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Andri Þór Gíslason
Bíltegund: Dodge Ram 2500
Staðsetning: Reykjavík
Hafa samband:

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá andrig » 01.nóv 2013, 14:07

Matreiðslumaður, búsettur í Sviss
Síðast breytt af andrig þann 02.nóv 2013, 17:08, breytt 1 sinni samtals.
- Dodge RAM Cummins 2500, 2001 38"

User avatar

actros
Innlegg: 77
Skráður: 24.des 2011, 12:55
Fullt nafn: Gunnlaugur Hjörvar Gunnlaugsson
Bíltegund: Toyota Land cruiser
Staðsetning: Húsavík/Akureyri

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá actros » 01.nóv 2013, 14:48

Stálsmiður (Nemi) Slippnum Akureyri
búsetur: Akureyri/Húsavík
Síðast breytt af actros þann 02.nóv 2013, 12:46, breytt 1 sinni samtals.
Toyota Land Cruiser 4.2 TDI 38''
Toyota 4Runner 3.0 TDI 38'' (seldur)


kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá kjartanbj » 01.nóv 2013, 15:11

Atvinnubílstjóri :)
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-


Heiðar Brodda
Innlegg: 623
Skráður: 08.mar 2010, 19:59
Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
Bíltegund: 4Runner '87 38''
Staðsetning: Egilsstaðir

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá Heiðar Brodda » 01.nóv 2013, 15:19

Íslenska gámafélagið Bílstjóri/vélamaður og á plani bý á Egilsstöðum
Síðast breytt af Heiðar Brodda þann 02.nóv 2013, 10:31, breytt 1 sinni samtals.


Hlynurh
Innlegg: 120
Skráður: 21.mar 2010, 20:08
Fullt nafn: Hlynur Hilmarsson

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá Hlynurh » 01.nóv 2013, 15:30

Vörubílstjóri/nemi í vélstjórn / löggildur fúskari


runar7
Innlegg: 169
Skráður: 06.nóv 2012, 15:58
Fullt nafn: Rúnar Hlöðversson

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá runar7 » 01.nóv 2013, 15:58

olíubílstjóri hjá skeljungi


66 Bronco
Innlegg: 166
Skráður: 10.feb 2010, 21:12
Fullt nafn: Hjörleifur Helgi Stefánsson

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá 66 Bronco » 01.nóv 2013, 16:38

Sauðfjárbóndi og vert í Ensku húsunum við Langá.


hjalz
Innlegg: 250
Skráður: 09.jan 2011, 15:10
Fullt nafn: Hjálmar Guðjónsson
Bíltegund: ford explorer

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá hjalz » 01.nóv 2013, 17:03

Rútubílstjóri og verkstæðis formaður hjá sæmundur sigmundsson ehf.

Bý í borgarnesi, fæddur og uppalinn.
Síðast breytt af hjalz þann 02.nóv 2013, 18:01, breytt 1 sinni samtals.

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá jongud » 01.nóv 2013, 17:13

Sérfræðingur hjá Hagstofu íslands
Reykjavík
Síðast breytt af jongud þann 02.nóv 2013, 12:28, breytt 1 sinni samtals.


spazmo
Innlegg: 77
Skráður: 31.jan 2010, 23:13
Fullt nafn: Grétar Mar Axelsson
Bíltegund: Patrol 44"

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá spazmo » 01.nóv 2013, 17:19

kjötiðnaðarmaður og aðstoðarverkstjóri í úrbeiningardeildinni hjá norðlenska akureyri.
Patrol 44"

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá StefánDal » 01.nóv 2013, 17:26

Ég starfa við aðhlynningu á hjúkrunarheimili fyrir aldraða ásamt því að vera verktaki og gera allan fjandann. Í dag var ég td. að skipta um vél í bíl á bílaverkstæði. Eftir helgi fer ég sennilega að frysta lax.
Yfirleitt veit ég ekki hvað ég er að fara að gera í næstu viku og það hentar mér bara vel :)

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá ellisnorra » 01.nóv 2013, 17:41

Frábær þráður, gaman að vita aðeins meira um spjallverja. Gaman væri að bæta við hvar á landinu menn búa? Menn geta editað pósta sína og bætt því inní, þar sem það er ekki augljóst. Ég ætla að bæta því við hjá mér.
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Hordursa
Innlegg: 131
Skráður: 07.feb 2010, 14:20
Fullt nafn: Hörður Sæmundsson
Staðsetning: Kópavogur

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá Hordursa » 01.nóv 2013, 18:02

Ég er Rennismiður og Véltæknifræðingur og starfa hjá ISO-tækni

kv Hörður, kópavogsbúi

User avatar

Hjörturinn
Innlegg: 643
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá Hjörturinn » 01.nóv 2013, 18:18

Véltæknifræðingur (með hálfa bílaverkfræðigráðu) hjá Eflu, er að forrita hermi fyrir botnbúnað í olíuborpöllum í Noregi.
Bý í borginni
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Refur
Innlegg: 239
Skráður: 13.aug 2010, 09:33
Fullt nafn: Vilhjálmur Arnórsson

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá Refur » 01.nóv 2013, 18:30

Brúarsmiður hjá Vegagerðinni
Bý á Akranesi en allar betri framkvæmdir fara fram vestur í Reykhólasveit.


Karvel
Innlegg: 171
Skráður: 02.feb 2010, 19:15
Fullt nafn: Smári Karvel Guðmundsson

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá Karvel » 01.nóv 2013, 18:45

Stálsmiðsnemi @ Sæstál, Framleiðum GKP Línukerfið og fleira í smábáta.
Ég er frá Suðureyri í Súgandafirði.
Isuzu


flækingur
Innlegg: 110
Skráður: 04.okt 2011, 18:46
Fullt nafn: þórólfur Almarsson

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá flækingur » 01.nóv 2013, 19:01

vélvirki hjá VHE hanarfirði.hef mjög gaman af vélagrúski og allavega breytingum á bílum þó helst jeppum. er frá Grindavík en bý í Keflavík.

User avatar

Magni
Innlegg: 474
Skráður: 11.aug 2011, 15:42
Fullt nafn: Magni Helgason
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá Magni » 01.nóv 2013, 19:08

Byggingafræðingur að mennt, verkefnastjóri hjá Íslenskum Aðalverktökum. Búsettur í Mosfellsbæ.
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -


vidart
Innlegg: 138
Skráður: 07.sep 2011, 18:44
Fullt nafn: Viðar Þorgeirsson
Bíltegund: Toyota LC 90
Staðsetning: Reykjavík

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá vidart » 01.nóv 2013, 19:16

Tölvunarfræðingur hjá Advania í Reykjavík


trooper
Innlegg: 114
Skráður: 29.mar 2010, 20:12
Fullt nafn: Hjalti Steinþórsson

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá trooper » 01.nóv 2013, 19:30

Háskólanemi hérna megin ;)
Santa Fe
35" Patrol - Seldur
35" Trooper - Seldur
35" CrewCab - Seldur

User avatar

dadikr
Innlegg: 158
Skráður: 05.feb 2010, 08:50
Fullt nafn: Daði Már Kristófersson
Bíltegund: Chevrolet K30

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá dadikr » 01.nóv 2013, 19:43

Fræðasviðsforseti hjá HÍ


fordson
Innlegg: 102
Skráður: 26.nóv 2011, 21:49
Fullt nafn: Kraki Ásmundarson

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá fordson » 01.nóv 2013, 19:50

Vélvirki hjá Launafl Reyðarfirði, bý í Fellabæ
já ætli það nú ekki


olafur f johannsson
Innlegg: 703
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá olafur f johannsson » 01.nóv 2013, 19:57

Bifvélavirkja nemi hjá Toyota Akureyri og er frá Akureyri en á ættir að rekja í skagafjörð og borgarfjörð og eyjafjörð :)
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995


Fordinn
Innlegg: 377
Skráður: 03.feb 2010, 21:47
Fullt nafn: Mikkjal Agnar Þórsson

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá Fordinn » 01.nóv 2013, 20:18

Vélamadur/verkstjóri hjá verktakafyrirtæki í Noregi.

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá Freyr » 01.nóv 2013, 20:41

Bifvélavirki og véliðnfræðingur (er að klára lokaverkefnið á þessari önn). Vinn á verkstæðinu hjá Arctic Trucks og verð bráðum Kópavogsbúi.

Kv. Freyr


danfox
Innlegg: 48
Skráður: 01.feb 2010, 06:19
Fullt nafn: Sigurður Már Ólafsson
Bíltegund: Lexus IS 250

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá danfox » 01.nóv 2013, 20:51

Stálsmiður - rafsuðumaður á olíuvinnslupalli hjá Mærsk Oil Danmörku, bý á Isl


Geir-H
Innlegg: 182
Skráður: 02.aug 2010, 21:59
Fullt nafn: Geir Harrysson

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá Geir-H » 01.nóv 2013, 20:56

Bílstjóri hjá et
00 Patrol 38"

User avatar

draugsii
Innlegg: 299
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
Bíltegund: Toyota Hilux 93
Staðsetning: Akureyri

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá draugsii » 01.nóv 2013, 21:29

Dekkjahöllin Akureyri
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá hobo » 01.nóv 2013, 21:36

Starfa á CNC plötuvélum í Marel Garðabæ.

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá -Hjalti- » 01.nóv 2013, 21:36

Er trailer bílstjóri hjá Glanna ehf sem sér um Ísafjarðarleið fyrir Samskip ásamt öðru.

Bý í Kópavog
Síðast breytt af -Hjalti- þann 01.nóv 2013, 22:45, breytt 1 sinni samtals.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 10 gestir