við hvað ertu að vinna?

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá jeepcj7 » 01.nóv 2013, 21:38

Pottormur hjá Norðurál og bý á Skaganum en tel mig vestan úr Reykhólasveit.


Heilagur Henry rúlar öllu.


kríli
Innlegg: 79
Skráður: 30.aug 2013, 22:24
Fullt nafn: Einar Valsson
Bíltegund: Trooper

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá kríli » 01.nóv 2013, 21:48

Er Bílstjóri og fúskari,bý í Reykjavík :)

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá jeepson » 01.nóv 2013, 22:14

Vélvirki, gröfustjóri og sandblástursmaður hjá VHE Reyðafirði.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá Bskati » 01.nóv 2013, 22:20

Nörd hjá Arctic Trucks, bý í Kópavogi
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"


juddi
Innlegg: 1240
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá juddi » 01.nóv 2013, 22:41

Vélsmiður en rek bílaverkstæði og bý í Grafarholtinu
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is

User avatar

khs
Innlegg: 150
Skráður: 06.feb 2010, 22:37
Fullt nafn: Kristinn Helgi Sveinsson

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá khs » 01.nóv 2013, 22:49

Verkefnisstjóri miðlara og útstöðva hjá Stjórnarráði Íslands.

Rek einnig litla fyrirtækið mitt - http://www.tolvuvidgerdir.is - um kvöld og helgar.

Hafnfirðingur sem flutti í Reykjavík.


nicko
Innlegg: 51
Skráður: 15.feb 2011, 23:19
Fullt nafn: Kristinn M Símonarson

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá nicko » 01.nóv 2013, 23:14

Rek mitt eigið verkstæði í Flóahrepp austan við Selfoss, bílamálun, vélaviðgerðir og bara allt sem fellur til. Er einnig bóndi í frístundum.


haffiamp
Innlegg: 269
Skráður: 21.jan 2012, 22:15
Fullt nafn: Hafþór Ægir Þórsson
Bíltegund: Terrano II 36"

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá haffiamp » 01.nóv 2013, 23:26

Aðstoðar verkstjóri yfir akstri og gröfu/vélamaður hjá Hringrás Hf

er reykvíkingur

User avatar

GFOTH
Innlegg: 1025
Skráður: 18.apr 2010, 20:42
Fullt nafn: G.Fannar Ó.Thorarensen
Bíltegund: NISSAN PATROL

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá GFOTH » 01.nóv 2013, 23:30

Verkstæðisformaður á Rúðuverkstæði Poulsen
Búsettur í Mosfellsbæ
Nissan Patrol 2000 44" Y61
Nissan Patrol 1991 33" Y60 SELDUR
Nissan Terrano 1999

User avatar

dragonking
Innlegg: 165
Skráður: 12.des 2010, 15:42
Fullt nafn: Davíð Freyr Jónsson

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá dragonking » 02.nóv 2013, 00:30

Er í Orkuverkfræði í HR... bý í Keflavík...
Davíð Freyr

Jeep Grand Cherokee ZJ '98 5.9L 46"
VW Golf '99 1.6L
Yamaha WR450F 2004
Subaru Impreza 2.0L SELDUR!!!
GMC Sierra 2500 6.0L vortec SELDUR!!!
Nissan Patrol Y60 2.8L 38" SELDUR!!!
Trans Am '98 LS1 5.7L Grár SELDUR!!!


asb91
Innlegg: 56
Skráður: 08.jan 2013, 10:12
Fullt nafn: Ari Sigþór Heiðdal Björnsson
Bíltegund: Hilux/Benz

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá asb91 » 02.nóv 2013, 00:58

háseti á frystitogara


Kárinn
Innlegg: 180
Skráður: 08.apr 2010, 10:13
Fullt nafn: Kári Rafn Þorbergsson

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá Kárinn » 02.nóv 2013, 01:08

Vélfræðingur hjá Jarðborunum, vinn í Karabýskahafinu og bý á Hellu


Elli m
Innlegg: 28
Skráður: 16.des 2012, 20:03
Fullt nafn: Ellert Máni Eyjólfsson
Bíltegund: hilux sr5 92

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá Elli m » 02.nóv 2013, 02:23

Sauðfjárbóndi og Bræðslukall á Höfn í Hornafirði

User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá íbbi » 02.nóv 2013, 05:49

Hef mest verið að selja bila og annað ãlíka siðustu ar, en langar orðið griðarlega að læra rennismiði, skellti mer a almennilegt 120 tima tig suðu namskeið og stefni a að gera meira því skylt,
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


biggigunn
Innlegg: 33
Skráður: 12.mar 2013, 17:51
Fullt nafn: Birgir Gunnlaugsson
Bíltegund: Patrol Y60

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá biggigunn » 02.nóv 2013, 09:25

Vélvirki að mennt og er að vinna á vélaverkstæði Össurar (stoðtækjaframleiðanda), er staðsettur í firðinum fagra Hafnarfirði.

User avatar

arnisam
Innlegg: 86
Skráður: 04.feb 2010, 21:48
Fullt nafn: Árni Samúel Samúelsson
Staðsetning: Njarðvík

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá arnisam » 02.nóv 2013, 09:35

Rafvirki hjá Arbeidskraft Valdres sem er starfsmannaleiga í Noregi. Bý í Reykjanesbæ.
JEEP Cherokee XJ 1997 6 cyl sjálfskiftur
JEEP Wrangler 1997 6 cyl sjálfskiftur---seldur---
JEEP Grand Cherokee Laredo 1993 8 cyl---seldur---
JEEP Wrangler 1991 6 cyl beinskiftur---seldur---


spámaður
Innlegg: 291
Skráður: 19.des 2010, 09:51
Fullt nafn: hlynur þór birgisson

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá spámaður » 02.nóv 2013, 09:44

stýrimaður/vélstjóri á Karolínu ÞH-100. Bý á Húsavík og er með bíladellu á háu stigi.
Hlynur þór birgisson
'46 willys 460 bbf
Ford F250 35" 5.4L D'74
Mmc outlander turbo
Bmw 323 coupe
Ford ranger 4.0 35"

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá HaffiTopp » 02.nóv 2013, 09:58

Nýlega byrjaður að vinna hjá smáfyrirtæki í Eirhöfðanum sem heitir Lóðaþjónustan. Var þar á undan á smurstöðinni hjá Heklu í nokkur ár.
Er að snattast um Reykjavíkina, aðallega á 22 ára gömlum túrbínulausum 914 Benz með sturtupalli.

Bý á Akranesi.


Guðmann Jónasson
Innlegg: 58
Skráður: 10.mar 2012, 11:05
Fullt nafn: Guðmann Jónasson
Bíltegund: Musso

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá Guðmann Jónasson » 02.nóv 2013, 10:54

Síðustu 16 árin unnið við smíði á vögnum og handtrillum hjá Léttitækni ehf á Blönduósi,8 fyrstu árin einnig í dekkjadeild fyrirtækisins (Er að skipta um vettvang þessa dagana). Aukavinnan er innflutningsráðgjöf í skotfimi/veiðideild Sportvíkur ehf.
Er búsettur á Blönduósi.


kv.
Guðmann


Haukur litli
Innlegg: 329
Skráður: 08.mar 2010, 12:43
Fullt nafn: Haukur Þór Smárason

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá Haukur litli » 02.nóv 2013, 11:04

Vélvirkji hjá jarðvegs- og malbikunarverktaka í Noregi.

User avatar

RunarG
Innlegg: 194
Skráður: 24.sep 2010, 08:55
Fullt nafn: Rúnar Þór Gestsson

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá RunarG » 02.nóv 2013, 11:45

Dekkjaverkstæði Bilabúð Benna og er i Tækniskólanum
Nissan Patrol 44" fulllæstur með lógír og öllu draslinu

User avatar

AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá AgnarBen » 02.nóv 2013, 12:07

Byggingaverkfræðingur að mennt en villtist aaaaaðeins af leið og vinn núna sem verkefnastjóri og ráðgjafi hjá hugbúnaðarfyrirtæki hér í Rvk.
Síðast breytt af AgnarBen þann 02.nóv 2013, 21:46, breytt 1 sinni samtals.
Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá Járni » 02.nóv 2013, 13:29

Gaman að sjá hversu fjölbreyttur hópurinn er.
Sjálfur er ég bifvélavirki en er að nema kerfisfræði/tölvunarfræði í HR, þó í fjarnámi þar sem ég er búsettur á Akureyri sem stendur.
Land Rover Defender 130 38"


reyktour
Innlegg: 183
Skráður: 25.sep 2011, 17:13
Fullt nafn: Sveinbjörn Karvelsson
Bíltegund: Land Rover

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá reyktour » 02.nóv 2013, 15:04

Matreiðslumeistari á leið í umhverfis og náttúrufræði.(það hlýtur að vera hægt að vera svoleiðis án þess að vera öfgamaður)
Búsettur í keflavík.


solemio
Innlegg: 714
Skráður: 24.mar 2011, 20:12
Fullt nafn: Sigurður Óli Bragason

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá solemio » 02.nóv 2013, 15:16

vélsmiður)vélfræðingur=hjá kæli fyrirtæki fram að áramótum.
p.s vantar vinnu eftir áramót,helst á Norðurlöndunum


kári þorleifss
Innlegg: 82
Skráður: 05.apr 2011, 14:12
Fullt nafn: Kári Þorleifsson
Bíltegund: JEEP
Staðsetning: Austurrísku ölpunum

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá kári þorleifss » 02.nóv 2013, 16:55

Ég sinni almennu viðhaldi og viðgerðum blönduðum við allan fjandann hjá Austria Technologie & Systemtechnik í Leoben Hinterberg http://www.ats.net
Bý í Leoben Austurríki
Fjallareiðhjól og góðir gönguskór koma mér langleiðina þangað sem mig langar að komast


Seli
Innlegg: 19
Skráður: 15.feb 2011, 13:39
Fullt nafn: Axel Högnason

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá Seli » 02.nóv 2013, 17:35

Nemi í gullsmíði, var áður sölumaður varahluta í vörubíla, lyftara og vinnuvélar af öllum toga hjá VB Vörumeðhöndlun í Reykjavík.

User avatar

Haffi
Innlegg: 313
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hafsteinn Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyhatsu Rocky

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá Haffi » 02.nóv 2013, 18:00

Verkstæðiskall hjá Nesradio í Reykjavík en er áunnin Borgfirðingur :)
Toyhatsu Rocky 38" - Kvekindið
Volvo 240, 740, S70 ofl

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá Sævar Örn » 02.nóv 2013, 18:22

Ég er Bifvélavirki og stefni á að klára meistaranám í þeirri iðn nk. desember

Ég hef unnið á rótgrónu bílaverkstæði í Hafnarfirði í að verða 7 ár og hef aldrei gert annað né unnið annars staðar.

Svo er ég að hætta þar og ætla hægt og rólega að koma undir mig fótunum í sjálfstæðum rekstri í greininni.-

kv. Sævar
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

aae
Innlegg: 127
Skráður: 27.apr 2010, 22:23
Fullt nafn: Andri Ægisson

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá aae » 02.nóv 2013, 21:17

Ég er véltæknifræðingur og vinn hjá Verkís við lagnahönnun, bý í Hafnarfirði.


stjanib
Innlegg: 270
Skráður: 01.feb 2010, 04:35
Fullt nafn: Kristján Y. Brynjólfsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá stjanib » 02.nóv 2013, 22:44

Yfirflugvirki á línustöð hjá íslensku flugfélagi og bý i Njarðvík...
Síðast breytt af stjanib þann 04.nóv 2013, 12:36, breytt 1 sinni samtals.


birgiring
Innlegg: 179
Skráður: 03.feb 2010, 14:31
Fullt nafn: Birgir Þór Ingólfsson

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá birgiring » 02.nóv 2013, 22:51

Vinn hjá sýslumanninum á Blönduósi. Bý á Blönduósi.Hef átt ýmsa jeppa,flesta lítið breytta. Á núna Landcruiser 60 38" bíll sem ég hef átt frá 2001 og er núna í aðhlynningu á boddýi.

User avatar

ofursuzuki
Innlegg: 270
Skráður: 31.jan 2010, 15:47
Fullt nafn: Björn Ingi Óskarsson
Staðsetning: Skagaströnd
Hafa samband:

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá ofursuzuki » 03.nóv 2013, 00:40

Hef með höndum tölvuumsjón hjá sveitarfélaginu Skagaströnd ásamt því að vera með
umsjón með fjarnámsveri sveitarfélagsins.
Þarf varla að taka það fram að ég bý á Skagaströnd.
Björn Ingi Óskarsson
_____________________________
Nissan Patrol 260 38"
Suzuki SJ 410 Pickup 38" 1986 Seldur
Suzuki Vitara 33" 1993 R.I.P
Suzuki SJ 413JX 33" 1988 Seldur

User avatar

Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá Subbi » 03.nóv 2013, 03:00

Skipstjóri á fiskveiðum á veturna og í Hvalaskoðun á Sumrin og svo Stangveiðigæd með útlendingana þegar tími er til
Kemst allavega þó hægt fari

User avatar

Andrés
Innlegg: 25
Skráður: 02.apr 2013, 03:51
Fullt nafn: Andrés Ó Bogason
Bíltegund: Musso
Staðsetning: Seltjarnarnes

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá Andrés » 03.nóv 2013, 03:29

Tækjastjóri í frystihúsi í Kópavogi og á heima á Seltjarnarnesi

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá Kiddi » 03.nóv 2013, 03:48

Nemi í vél- og orkutæknifræði við HR, hef starfað við land/skálavörslu síðustu sumur ooog þar á undan allt mögulegt, driverguide, vörubílstjóri og margt fleira.


Svopni
Innlegg: 92
Skráður: 01.sep 2013, 21:01
Fullt nafn: Sigurbjörn Vopni Björnsson

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá Svopni » 03.nóv 2013, 12:43

Húsasmiður, vinn sem sölumaður hjá Toyota. Er að flytja til Sviss eftir áramót og vantar eitthvað að gera þá.

User avatar

Skottan
Innlegg: 28
Skráður: 21.aug 2013, 23:26
Fullt nafn: Íris Eva Einarsdóttir
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá Skottan » 03.nóv 2013, 13:44

Er Vélskólagengin og vinn á CNC renniverkstæði hjá Össuri í Reykjavík, núna í hlutastarfi með Háskólanámi og jöklaleiðsögumaður :)
- Toyota Hilux ´91 2.4 turbo diesel 38"

User avatar

joisnaer
Innlegg: 482
Skráður: 03.feb 2010, 16:03
Fullt nafn: Jóhann Snær Arnaldsson

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá joisnaer » 03.nóv 2013, 20:51

Vinn á C-vakt í kerskála alcoa fjarðaáls á reyðarfirði, er breiðdælingur og mjög stoltur af því, en er búsettur á egilsstöðum.
Svo eyði ég mest megins mínum frístundum í bílskurnum þar sem við erum þrír gallharðir jeppamenn að legja.
Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur

User avatar

nobrks
Innlegg: 327
Skráður: 31.jan 2010, 21:12
Fullt nafn: Kristján Arnór Gretarsson

Re: við hvað ertu að vinna?

Postfrá nobrks » 03.nóv 2013, 20:54

Véltæknifræðingur, í vöruþróun hjá Danfoss Automatic Controls, Kolding DK.
Áhugaverður þràður :)


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 26 gestir