Síða 1 af 1
					
				Loftpuðar á klafa???
				Posted: 08.okt 2010, 12:49
				frá Kölski
				Var að spá hvort það sé hægt að setja loftpúða undir klafa.???
			 
			
					
				Re: Loftpuðar á klafa???
				Posted: 08.okt 2010, 13:50
				frá Polarbear
				ég get ekki séð neitt að því svo lengi sem hægt er að koma dempara við hliðina á (s.s. að demparinn sé ekki inní gorminum sem fyrir er). þetta er algerlega háð því hvernig klafinn er gerður bara.
			 
			
					
				Re: Loftpuðar á klafa???
				Posted: 08.okt 2010, 15:28
				frá Kiddi
				Þú getur séð hvernig þeir hafa gert þetta undir Discovery 3 og nýja Range Rover til dæmis
			 
			
					
				Re: Loftpuðar á klafa???
				Posted: 08.okt 2010, 22:29
				frá Gunnar C
				já sæll 
það er hægt að fá loftpuða dempara á Ebay er á 300$+ passar undir 4runner og fleiri bila 
kv Gunnar
			 
			
					
				Re: Loftpuðar á klafa???
				Posted: 10.okt 2010, 07:34
				frá Victor
				Það er líka gott að setja hásingu að framan, Vandamál leyst =D