Spacer pæling
Posted: 30.okt 2013, 10:09
Sælir, ég er forvitinn að vita með spacer-a. Ég hélt að þeim væri ofaukið á bílnum þegar ég keypti hann og tók þá af að aftanverðu en þegar ég ætlaði að taka framanverðu kom í ljós að þeir þyrftu að vera.
Spurningin er: þarf ég að setja setja þá aftur á að aftanverðu til að jafna bilið? Hefur einhver reynslu af því hvort það muni einhverju í akstri að hafa þetta sitthvort bilið framan og aftan. Eins og ég sé þetta þá standa framdekkin "1 meira út sitthvoru megin og það munar nú oft um minna.
Ég vona að þessar pælingar komist til skila þar sem ég takmarkaða þekkingu á hjólabili :-)
Kv
Arnar
Spurningin er: þarf ég að setja setja þá aftur á að aftanverðu til að jafna bilið? Hefur einhver reynslu af því hvort það muni einhverju í akstri að hafa þetta sitthvort bilið framan og aftan. Eins og ég sé þetta þá standa framdekkin "1 meira út sitthvoru megin og það munar nú oft um minna.
Ég vona að þessar pælingar komist til skila þar sem ég takmarkaða þekkingu á hjólabili :-)
Kv
Arnar