Vatnsinnspíting

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 643
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Vatnsinnspíting

Postfrá Hjörturinn » 29.okt 2013, 12:37

Daginn.

Hvernig er það, eru menn eitthvað að nota vatnsinnspítingar á dísel vélar hérna á klakanum? er þá að spá hvaða vökva menn eru að kaupa?
Best að vera með 50/50 vatn og metanól en sumir rúðuvökvar ganga einnig, svo lengi sem þeir eru ekki stútfullir af ilm og hreinsiefnum... þó, væri ekki amalegt ef það væri alltaf sítrónukeymur aftanúr kolatogurunum :)


Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

jongud
Innlegg: 2627
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Vatnsinnspíting

Postfrá jongud » 29.okt 2013, 13:00

Og ef maður er að brenna matarolíu lyktar bíllinn eins og djúpsteiktur matur og illa soðinn landi.
(eða eins og vel heppnað laugardagskvöld...)

User avatar

Bóndinn
Innlegg: 197
Skráður: 02.maí 2010, 10:28
Fullt nafn: Sigurgeir Runólfsson

Re: Vatnsinnspíting

Postfrá Bóndinn » 29.okt 2013, 14:25

Sælir

Er ekki vandamálið að fá methanol?
Er búið að gera einhverja könnun á rúðupissvökvanum hér heima,hvað er með mesta metanhol innihald?

Kv Geiri
Nissan Patrol 5.9 Cummins twin turbo 46"

User avatar

jongud
Innlegg: 2627
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Vatnsinnspíting

Postfrá jongud » 29.okt 2013, 16:01

Vodki væri auðvitað besta blandan.
En annars held ég að þynnt rauðspritt væri örugglega nothæft.

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 643
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Vatnsinnspíting

Postfrá Hjörturinn » 29.okt 2013, 16:20

Spurning hvort við fáum group buy frá CRI úti á svartsengi :)

Búinn að senda á þá póst, sjáum til.
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

jongud
Innlegg: 2627
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Vatnsinnspíting

Postfrá jongud » 29.okt 2013, 17:32

Hjörturinn wrote:Spurning hvort við fáum group buy frá CRI úti á svartsengi :)

Búinn að senda á þá póst, sjáum til.


Menn eru fja##i tregir sumsstaðar að láta metanól af hendi. Bæði vegna þess að það lyktar svo líkt venjulegu alkóhóli. Einhverjir vestmannaeyjingar blinduðust vegna þess. Einnig er það notað þegar verið er að útbúa amfetamín í heimahúsum.


Sævar Páll
Innlegg: 316
Skráður: 07.okt 2010, 15:59
Fullt nafn: Sævar Páll Stefánsson

Re: Vatnsinnspíting

Postfrá Sævar Páll » 29.okt 2013, 18:39

svo er líka hægt að nota etanol, fæst t.d í byko minnir mig, ætlað í eldstæði. Það er reyndar blandað efnum svo menn séu ekki að blanda þetta útí kallakókið sitt. Svo fæst líka vélaspritt í bílanaust í 5 lítra brúsum. En það gæti vel verið ódýrara að fá metanolið í tunnuvís frá svartsengi eða sbrl.

Annars hef ég oft skoðað þessa síðu þegar ég er að spá í þessu http://www.turbomirage.com/water.html

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Vatnsinnspíting

Postfrá Stebbi » 29.okt 2013, 21:07

Getið fengið Metanól í 200L tunnu ef þið eruð með eiturefnaleyfi. Það kostar alveg líterinn af þessu.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 643
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Vatnsinnspíting

Postfrá Hjörturinn » 30.okt 2013, 10:39

9 grein reglugerðar 560/2007:
Olíuinnflytjendum er heimilt að selja vatnsblöndur metanóls til eldsneytis á flugför án þess að til kaupanna þurfi sérstök leyfi, sbr. ákvæði reglugerðar um útgáfu og afgreiðslu eiturbeiðna og annarra tilsvarandi leyfa. Heimildin er bundin því skilyrði að metanólblöndurnar séu tryggilega geymdar og afgreiddar beint á sérstaka geyma í flugförum.


Þannig að kaupa 50/50 blandað metanól/vatn á bara að vera over the counter, eðlilega
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 643
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Vatnsinnspíting

Postfrá Hjörturinn » 30.okt 2013, 13:18

Líterinn af etanóli kostar 1000kr hjá olís, sem er geðveiki.
Svo á Kemi rúðuvökva sem er 50% etanól (frostmark -30c) kostar sirka 350 kall líterinn í 19L fötu, á eftir að fá verð fyrir 200L tunnu
http://www.kemi.is/kemi-ruduvokvi-bio-30-c-3-78-ltr.html#.UnEVKvlT5a9
Dents are like tattoos but with better stories.


ivar
Innlegg: 687
Skráður: 13.aug 2010, 09:03
Fullt nafn: Ívar Örn Lárusson

Re: Vatnsinnspíting

Postfrá ivar » 30.okt 2013, 14:24

Ég hef keypt nokkur þúsund lítra af Metanóli fyrir nokkrum árum síðan. Þá var þetta að mig minnir 80þ per 200L tunna.
Ég er með svona leyfi til að kaupa þetta dót en þetta hefur örugglega hækkað slatta í verði og ég á erfitt með að ímynda mér að þörf verði fyrir þetta magn.

Gallinn við Etanól á þessu verði er að þetta er oftast fyrir lyfjaiðnað og þarf að vera í lagi fyrir heilsu mann og rosalega hreint. Etanól með minni kröfur ætti að vera hægt að fá fyrir lægra verð.

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 643
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Vatnsinnspíting

Postfrá Hjörturinn » 30.okt 2013, 15:34

Já eitthvað hlýtur það að vera, 1000kr líterinn er auðvitað bara fáránlegt.
Hvar keyptir þú metanól?
En þetta verð sem þú nefnir er samt 400kr líterinn, þannig 200kr líterinn af 50/50 blönduðu
Var að fá svar frá Kemi, selja ekki -30 gráðu vökvan í 200L.
En hægt að fá -18 gráðu vökva á 160kr líterinn ef maður tekur 200L, það er með vsk.

Er reyndar 1,2-própandíól í því, eða frostlögur, í 1-5% styrkleika, þarf að skoða hvort það fúnkeri í þessu.
Dents are like tattoos but with better stories.


articfarmram
Innlegg: 33
Skráður: 09.okt 2011, 23:10
Fullt nafn: Nikulás Helgi Nikulásson

Re: Vatnsinnspíting

Postfrá articfarmram » 30.okt 2013, 20:35

Hef séð acenton græju... þar sem forðabúrið var látið hitna frá pústgrein. Vel stór lögn frá forðabúri í loftsíu húsið (eftir síu). Gasið á að flýta brunanum eitthvað.. en þar sem mig vantar ekki þetta litla extra þá hef ég ekki profað þetta..
KV Nikki

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Vatnsinnspíting

Postfrá Stebbi » 30.okt 2013, 21:17

ivar wrote:Ég hef keypt nokkur þúsund lítra af Metanóli fyrir nokkrum árum síðan. Þá var þetta að mig minnir 80þ per 200L tunna.
Ég er með svona leyfi til að kaupa þetta dót en þetta hefur örugglega hækkað slatta í verði og ég á erfitt með að ímynda mér að þörf verði fyrir þetta magn.

Gallinn við Etanól á þessu verði er að þetta er oftast fyrir lyfjaiðnað og þarf að vera í lagi fyrir heilsu mann og rosalega hreint. Etanól með minni kröfur ætti að vera hægt að fá fyrir lægra verð.


Þú ert örugglega að snúa þessu við. Metanól eða tréspíri er eitur af verstu sort og verður aldrei í lagi fyrir heilsu manna, Etanól er aftur á móti sama alkóhól og við verður fullir af og þarf að vera hreint fyrir lyfja og lækna fólk. Tunna af Metanóli kostar um 50-60þús í dag. Olís, Shell og N1 selja allir metanól í tunnum.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


ivar
Innlegg: 687
Skráður: 13.aug 2010, 09:03
Fullt nafn: Ívar Örn Lárusson

Re: Vatnsinnspíting

Postfrá ivar » 30.okt 2013, 22:18

Nei ég var að nota metanól (tréspíra).
Notaði þetta í eldsneyti. Þurfi eiturefna leyfi til að fá þetta afgreitt

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Vatnsinnspíting

Postfrá StefánDal » 30.okt 2013, 23:54

jongud wrote:
Hjörturinn wrote:Spurning hvort við fáum group buy frá CRI úti á svartsengi :)

Búinn að senda á þá póst, sjáum til.


Menn eru fja##i tregir sumsstaðar að láta metanól af hendi. Bæði vegna þess að það lyktar svo líkt venjulegu alkóhóli. Einhverjir vestmannaeyjingar blinduðust vegna þess. Einnig er það notað þegar verið er að útbúa amfetamín í heimahúsum.


Ég hjúkraði einum af þessum blindu vestmanneyjingum fyrir nokkrum árum. Ég skil það vel að það þurfi sérstök leyfi til að kaupa þetta sull. Það er margt annað en sjónin sem fer þegar menn drekka þetta. Og að hans sögn var engin bragðmunur á þessu og á spíra.

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 643
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Vatnsinnspíting

Postfrá Hjörturinn » 31.okt 2013, 07:01

Held að drekka bensín myndi alveg leika mann jafn grátt, samt meiga allir kaupa það, sama með aceton og margar sýrur sem má kaupa í fullum styrk án leyfa, bara um leið og menn geta verið fullir af þessu þá eru komin boð og bönn.
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Vatnsinnspíting

Postfrá Hr.Cummins » 31.okt 2013, 09:21

Viðar Finnsson er með umboð fyrir Snow Performance, ég fékk hring í Cummins hjá honum og það var finnanlegur munur á afli og eyðslar snar-hrapaði...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 643
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Vatnsinnspíting

Postfrá Hjörturinn » 31.okt 2013, 09:43

Selur hann líka vökva í þetta?
Hvað ert þú að nota?
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Vatnsinnspíting

Postfrá Hr.Cummins » 31.okt 2013, 15:44

Ég er ekki búinn að setja kerfið í minn en það er engin spurning...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 643
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Vatnsinnspíting

Postfrá Hjörturinn » 31.okt 2013, 15:51

en það er engin spurning...

Jú þær voru alveg 2! :P
Er hann með tölvupóst sem hægt er að ná í hann í, ætla að fá mér svona kerfi.
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Vatnsinnspíting

Postfrá Hr.Cummins » 31.okt 2013, 17:55

haha, kláraði ekki að skrifa póstinn áður en ég svaraði...

Þarna átti að standa, það er engin spurning að það fer í bílinn hjá mér..

Ég veit ekki hvort að hann er með blöndurnar, en ég býst nú alveg við því, hann hefur verið að nota vatn bara á sumrin með ágætis árangri..

8943596 held ég að sé númerið hjá honum án þess að vera alveg viss...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Vatnsinnspíting

Postfrá Startarinn » 31.okt 2013, 19:44

Hr.Cummins wrote:8943596 held ég að sé númerið hjá honum án þess að vera alveg viss...


Það er sama númer og ég er með, en orðin nokkur ár síðan ég hringdi síðast......
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 65 gestir