Síða 1 af 1
HYUNDAI TUCSON Eyðsla
Posted: 28.okt 2013, 20:36
frá Straumur
Sælir félagar,
hvað er eðlileg eyðsla á HYUNDAI TUCSON 2,7 V6 sjálfskiptum.
Einhver sem er með áreiðanlegar tölur??
Re: HYUNDAI TUCSON Eyðsla
Posted: 28.okt 2013, 20:55
frá Stebbi
Hættu nú alveg, ertu algjörlega búin að gefast upp?
Re: HYUNDAI TUCSON Eyðsla
Posted: 28.okt 2013, 21:37
frá Straumur
Stebbi wrote:Hættu nú alveg, ertu algjörlega búin að gefast upp?
Auðvitað er þetta ekki fyrir mig Stebbi, mér gæti ekki verið meira sama hvað bílarnir mínir eyða !! Ek ekki um á dísel haug eins og þú........... :D
Re: HYUNDAI TUCSON Eyðsla
Posted: 28.okt 2013, 22:00
frá Stebbi
Dísel haug sem eyðir eins og tveir Hyundai Tuscon. Annars eyðir þetta Híúndæ dót eins og Grand Cherokee 4.7 og er miklu verra að sitja í þessu.
Re: HYUNDAI TUCSON Eyðsla
Posted: 29.okt 2013, 18:13
frá Straumur
Efast um að það sé sama eyðsla á þessu Stebbi, annars hélt ég að dísel olía væri eldsneyti djöfulsins......
en er enginn sem vill kannast við að hafa verið í svona bíl :D
Re: HYUNDAI TUCSON Eyðsla
Posted: 29.okt 2013, 20:23
frá Navigatoramadeus
hef ekki átt svona bíl en keyrt þá nokkra og svo hefur maður heyrt, held sé sama vél og í Santa Fe.
ættir að sjá milli 14 og 17L innanbæjar, jafnvel hærra en þetta eru jú, sjálfskiptir fjórhjóladrifsbílar með bensínvélum, engin vísindi þar, bara eyðsla !
oft er málið með svona bíla bæði aksturslag og meðferð, innanbæjarsnatt og kannski léleg kerti og stór dekk setja svona bíl í flokk með V8 dreka í góðu ástandi uppá bensíneyðslu.
Re: HYUNDAI TUCSON Eyðsla
Posted: 29.okt 2013, 21:00
frá Stebbi
Er gamli að fara að endurnýja?