HYUNDAI TUCSON Eyðsla


Höfundur þráðar
Straumur
Innlegg: 109
Skráður: 02.feb 2010, 17:48
Fullt nafn: Kristján Logason

HYUNDAI TUCSON Eyðsla

Postfrá Straumur » 28.okt 2013, 20:36

Sælir félagar,

hvað er eðlileg eyðsla á HYUNDAI TUCSON 2,7 V6 sjálfskiptum.

Einhver sem er með áreiðanlegar tölur??



User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: HYUNDAI TUCSON Eyðsla

Postfrá Stebbi » 28.okt 2013, 20:55

Hættu nú alveg, ertu algjörlega búin að gefast upp?
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


Höfundur þráðar
Straumur
Innlegg: 109
Skráður: 02.feb 2010, 17:48
Fullt nafn: Kristján Logason

Re: HYUNDAI TUCSON Eyðsla

Postfrá Straumur » 28.okt 2013, 21:37

Stebbi wrote:Hættu nú alveg, ertu algjörlega búin að gefast upp?


Auðvitað er þetta ekki fyrir mig Stebbi, mér gæti ekki verið meira sama hvað bílarnir mínir eyða !! Ek ekki um á dísel haug eins og þú........... :D

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: HYUNDAI TUCSON Eyðsla

Postfrá Stebbi » 28.okt 2013, 22:00

Dísel haug sem eyðir eins og tveir Hyundai Tuscon. Annars eyðir þetta Híúndæ dót eins og Grand Cherokee 4.7 og er miklu verra að sitja í þessu.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


Höfundur þráðar
Straumur
Innlegg: 109
Skráður: 02.feb 2010, 17:48
Fullt nafn: Kristján Logason

Re: HYUNDAI TUCSON Eyðsla

Postfrá Straumur » 29.okt 2013, 18:13

Efast um að það sé sama eyðsla á þessu Stebbi, annars hélt ég að dísel olía væri eldsneyti djöfulsins......

en er enginn sem vill kannast við að hafa verið í svona bíl :D


Navigatoramadeus
Innlegg: 276
Skráður: 04.nóv 2012, 19:39
Fullt nafn: Jón Ingi Þorgrímsson
Bíltegund: Cruiser
Staðsetning: Álftanes

Re: HYUNDAI TUCSON Eyðsla

Postfrá Navigatoramadeus » 29.okt 2013, 20:23

hef ekki átt svona bíl en keyrt þá nokkra og svo hefur maður heyrt, held sé sama vél og í Santa Fe.

ættir að sjá milli 14 og 17L innanbæjar, jafnvel hærra en þetta eru jú, sjálfskiptir fjórhjóladrifsbílar með bensínvélum, engin vísindi þar, bara eyðsla !

oft er málið með svona bíla bæði aksturslag og meðferð, innanbæjarsnatt og kannski léleg kerti og stór dekk setja svona bíl í flokk með V8 dreka í góðu ástandi uppá bensíneyðslu.

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: HYUNDAI TUCSON Eyðsla

Postfrá Stebbi » 29.okt 2013, 21:00

Er gamli að fara að endurnýja?
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 65 gestir