Varúð, vatn í lofti!

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Varúð, vatn í lofti!

Postfrá hobo » 06.okt 2010, 19:14

Lenti í því um daginn út á landi að það kom ekki eingöngu loft úr loftslöngu á bensínstöðvum. Þurfti að fara á þrjár stöðvar þangað til að ég fann 100% loft.
Vanhirða á loftpressum er algeng og ef ekkert er hugsað um þær, safna þær vatni í kútinn þangað til þær byrja að frussa því útúr sér, þá með hálffullan kút af vatni.

Baráttukveðjur,
Hörður




ierno
Innlegg: 6
Skráður: 03.feb 2010, 13:53
Fullt nafn: Árni Hermannsson

Re: Varúð, vatn í lofti!

Postfrá ierno » 07.okt 2010, 18:07

Léstu vita á stöðvunum?

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Varúð, vatn í lofti!

Postfrá hobo » 07.okt 2010, 18:51

Nei ég gerði það nú ekki, datt það ekki einu sinni í hug. Keyrði bara pirraður í burtu hehe.

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Varúð, vatn í lofti!

Postfrá HaffiTopp » 07.okt 2010, 19:47

..
Síðast breytt af HaffiTopp þann 20.jún 2014, 18:46, breytt 1 sinni samtals.

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1929
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Varúð, vatn í lofti!

Postfrá Sævar Örn » 07.okt 2010, 23:23

Annar hvar bíll her i hafnarfirði fær endurskoðun út á stillingu aðalljósa og í ljós kemur að peran er skökk eða laus í, oft er erfitt og vont að komast að því að skipta um perur í nýlegum bílum og því finnst mér að bensínstöðvasveinar ættu að halda sig alfarið frá því, því þessi mistök kosta oftar en ekki að ljóskúpullinn bráðnar og eyðileggst svo ekki sé minnst á hve óþægilegt er að mæta bílum með vanstillt ljós í myrkri.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur