Síða 1 af 1
					
				er einhver sem selur þetta á Klakanum
				Posted: 24.okt 2013, 18:36
				frá Subbi
				eru einhverjir á Íslandi sem eru að selja barka í innbygðu lokurnar sem kemur í staðinn fyrir actuatorinn 
http://www.4x4posi-lok.com/?gclid=CP2Wi ... agodSAtOAA 
			
					
				Re: er einhver sem selur þetta á Klakanum
				Posted: 24.okt 2013, 21:13
				frá snöfli
				Er þetta ekki það sama og er kölluð barkalæsing í gömlum TOY LC?
			 
			
					
				Re: er einhver sem selur þetta á Klakanum
				Posted: 24.okt 2013, 21:48
				frá StefánDal
				Ég er forvitinn. Hvað er þetta og hvernig virkar þetta? Er þetta til þess að tengja og aftengja lokurnar sjálfar?
			 
			
					
				Re: er einhver sem selur þetta á Klakanum
				Posted: 24.okt 2013, 22:11
				frá Subbi
				þeir sem ekki eru með naflokur eru með Raf eða Vacum búnað til að læsa öxlinum og þessi barki er til að leysa það af hólmi þeas verður fully manual með barka  og takka inn í bíl  Kosturinn er að þetta Sprengir ekki Öryggi  eða verður óvirkt við Vacum leka :)  einfalt og handvirkt  
Ekkert eins óþolandi og Actuator sem sprengir öryggi og neitar að tengja í drifið
			 
			
					
				Re: er einhver sem selur þetta á Klakanum
				Posted: 26.okt 2013, 01:04
				frá saevars
				var buin ap skoða þetta smá og var að spá hvort handbremsu barki úr hilux virki hann er snuinn til að læsa held eg ...