er einhver sem selur þetta á Klakanum

User avatar

Höfundur þráðar
Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

er einhver sem selur þetta á Klakanum

Postfrá Subbi » 24.okt 2013, 18:36

eru einhverjir á Íslandi sem eru að selja barka í innbygðu lokurnar sem kemur í staðinn fyrir actuatorinn


http://www.4x4posi-lok.com/?gclid=CP2Wi ... agodSAtOAA


Kemst allavega þó hægt fari

User avatar

snöfli
Innlegg: 287
Skráður: 03.sep 2010, 19:21
Fullt nafn: Lárus Elíasson
Bíltegund: Patrol Y61

Re: er einhver sem selur þetta á Klakanum

Postfrá snöfli » 24.okt 2013, 21:13

Er þetta ekki það sama og er kölluð barkalæsing í gömlum TOY LC?

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: er einhver sem selur þetta á Klakanum

Postfrá StefánDal » 24.okt 2013, 21:48

Ég er forvitinn. Hvað er þetta og hvernig virkar þetta? Er þetta til þess að tengja og aftengja lokurnar sjálfar?

User avatar

Höfundur þráðar
Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Re: er einhver sem selur þetta á Klakanum

Postfrá Subbi » 24.okt 2013, 22:11

þeir sem ekki eru með naflokur eru með Raf eða Vacum búnað til að læsa öxlinum og þessi barki er til að leysa það af hólmi þeas verður fully manual með barka og takka inn í bíl Kosturinn er að þetta Sprengir ekki Öryggi eða verður óvirkt við Vacum leka :) einfalt og handvirkt

Ekkert eins óþolandi og Actuator sem sprengir öryggi og neitar að tengja í drifið
Kemst allavega þó hægt fari


saevars
Innlegg: 63
Skráður: 27.maí 2013, 15:14
Fullt nafn: sævar snorrason
Bíltegund: jeep wrangler

Re: er einhver sem selur þetta á Klakanum

Postfrá saevars » 26.okt 2013, 01:04

var buin ap skoða þetta smá og var að spá hvort handbremsu barki úr hilux virki hann er snuinn til að læsa held eg ...


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 55 gestir