Vinnuljós spot eða flood?


Höfundur þráðar
Johnboblem
Innlegg: 228
Skráður: 11.nóv 2010, 09:04
Fullt nafn: Stefán Þór Sigfússon
Bíltegund: Defender 130

Vinnuljós spot eða flood?

Postfrá Johnboblem » 21.okt 2013, 21:14

Hvort er maður að taka spot eða flood í vinnuljósum?




gunnarb
Innlegg: 153
Skráður: 11.nóv 2012, 22:24
Fullt nafn: Gunnar Bjarnason
Bíltegund: Hilux 44"

Re: Vinnuljós spot eða flood?

Postfrá gunnarb » 21.okt 2013, 21:28

Flood, engin spurning. Ekki heldur hafa þau of sterk, það hjálpar ekki að hafa smá hluta í ofurbirtu og restina í skugga...


Höfundur þráðar
Johnboblem
Innlegg: 228
Skráður: 11.nóv 2010, 09:04
Fullt nafn: Stefán Þór Sigfússon
Bíltegund: Defender 130

Re: Vinnuljós spot eða flood?

Postfrá Johnboblem » 21.okt 2013, 21:43

Takk fyrir þetta. Var kominn niður á flood, vildi fà staðfestingu á því.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 55 gestir