Síða 1 af 2

Flott project fyrir austan

Posted: 20.okt 2013, 22:20
frá Svenni30
Sælir, Þetta snildar project er á Hornafirði.
Keyptur var Grand Cherokee og tjónaður Dodge Ram með Cummins.
Það á að græja þennan grandara til fjallaferða á 46 tommur, hreinsa allt úr honum og setja á Ram undirvagn.
Læt myndirnar tala.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Meira síðar

Re: Flott project fyrir austan

Posted: 20.okt 2013, 22:30
frá uxinn9
Þetta verður töff

Re: Flott project fyrir austan

Posted: 21.okt 2013, 01:39
frá jeepcj7
Þræltöff

Re: Flott project fyrir austan

Posted: 21.okt 2013, 08:13
frá sukkaturbo
Sæll þetta verður alveg magnað.kveðja Guðni á Sigló

Re: Flott project fyrir austan

Posted: 21.okt 2013, 09:25
frá ellisnorra
Þetta verður einn öflugasti cherokee landins :)

Re: Flott project fyrir austan

Posted: 21.okt 2013, 10:43
frá Finnur
Þetta er virkilega flottur RAM.

Er vitað hvað hann mun koma til með að vera þungur. Ég geri ráð fyrir að hann verði áfram skráður RAM.

kv
KFS

Re: Flott project fyrir austan

Posted: 21.okt 2013, 10:51
frá Skottan
Já ! Glæsilegt..

Re: Flott project fyrir austan

Posted: 21.okt 2013, 13:10
frá Svenni30
Finnur wrote:Þetta er virkilega flottur RAM.

Er vitað hvað hann mun koma til með að vera þungur. Ég geri ráð fyrir að hann verði áfram skráður RAM.

kv
KFS


Verður um 3 tonn

Re: Flott project fyrir austan

Posted: 21.okt 2013, 16:57
frá arni_86
thetta er snilld :)

Re: Flott project fyrir austan

Posted: 21.okt 2013, 17:20
frá juddi
Menn eru með þetta í sveitinni

Re: Flott project fyrir austan

Posted: 21.okt 2013, 18:04
frá Dúddi
Þarf ekkert að lengja frammenda, er nog plass fyrir 46 i brettinu an þess að hækka rosalega mikið. Og eins sleppur cummins motorinn i velarsalinn?
Geisilega flott verkefni, djöfull eru menn duglegir.

Re: Flott project fyrir austan

Posted: 21.okt 2013, 20:59
frá Karvel
Þetta er rosalegt !
hvað er þetta búið að taka langan tíma ?

Re: Flott project fyrir austan

Posted: 21.okt 2013, 22:23
frá Svenni30
Dúddi wrote:Þarf ekkert að lengja frammenda, er nog plass fyrir 46 i brettinu an þess að hækka rosalega mikið. Og eins sleppur cummins motorinn i velarsalinn?
Geisilega flott verkefni, djöfull eru menn duglegir.


Sér það hér Image

Re: Flott project fyrir austan

Posted: 21.okt 2013, 22:24
frá Svenni30
Karvel wrote:Þetta er rosalegt !
hvað er þetta búið að taka langan tíma ?


Þetta er búið að taka nokkra daga, menn fyrir austan sofa ekkert.

Re: Flott project fyrir austan

Posted: 21.okt 2013, 22:25
frá Icerover
Það eru víst 3 vikur :)

Re: Flott project fyrir austan

Posted: 21.okt 2013, 22:30
frá Svenni30
Já einmitt, þeir feðgar eru ekki lengi að þessu. Hann verður race ready fljótlega með þessu áframhaldi

Re: Flott project fyrir austan

Posted: 22.okt 2013, 18:35
frá kári þorleifss
Þetta er bara geggjað! Menn eru duglegir að föndra þarna fyrir austan enda margir hrikalega gerðarlegir bílar verið smíðaðir þarna.

Re: Flott project fyrir austan

Posted: 22.okt 2013, 19:23
frá Freyr
Varúð - almenn leiðindi hér á ferð ;-)

Þetta er áhugaverð smíði fyrir þær sakir hve óvenjuleg hún er og gaman að fylgjast með Gunnari og co. í þessu. Hinsvegar þykir mér sérstakt að velja á grindina boddý sem er sennilega eitt það þyngsta sem til er m.v. rúmmál (af þessum hefðbundnu jeppaboddýum okkar) þar sem það er með sjálfberandi byggingarlag. Niðurstaðan verður væntanlega klettþungur jeppi m.v. stærð en að sama skapi er ekki ólíklegt að þetta verði sterkast jeppi sem sést hefur.....

Kv. Freyr

Re: Flott project fyrir austan

Posted: 22.okt 2013, 19:48
frá sukkaturbo
Sælir þegar menn smíða svona alvöru tæki er ekki verið að pæla í þyngd heldur ofur sterkum jeppa með mikklum þægindum held ég og mikklum möguleikum í dekka stærð. Spurning hvernig aftur endinn verður kláraður. Bíð spentur eftir útkomunni. Þessi bíll verður 2, 8 til 3 tonn giska ég á. kveðja Guðni á Sigló

Re: Flott project fyrir austan

Posted: 23.okt 2013, 05:52
frá ellisnorra
Þessi cherokee boddy eru mjög lagleg, þau meiga eiga það, og þægindastuðullinn hár og allt það, hefur engum dottið í hug að skera þennan sjálfberandi botn úr og setja þunnan botn í hann? Það væri vitanlega svakaleg vinna en gæti sparað alveg böns af kílóum þegar cherokee er settur á grind.

Re: Flott project fyrir austan

Posted: 23.okt 2013, 06:10
frá Hr.Cummins
Djöfull finnst mér þetta svalt...

Hver er að djöflast í þessu, er það Einar í Jökulsárlóni og hans menn :?:

Spurning um að maður kíki við hjá ykkur fljótlega, þar sem að maður er á leið í heimsókn þarna austur hvorteðer ;)

Re: Flott project fyrir austan

Posted: 23.okt 2013, 06:14
frá Hr.Cummins
Svenni30 wrote:
Finnur wrote:Þetta er virkilega flottur RAM.

Er vitað hvað hann mun koma til með að vera þungur. Ég geri ráð fyrir að hann verði áfram skráður RAM.

kv
KFS


Verður um 3 tonn


Hlýtur að vera léttari.. því að 1500 Cummins RAM hjá mér var 2,6tonn :!:

Re: Flott project fyrir austan

Posted: 23.okt 2013, 13:56
frá Lalli
Þessi verður vígalegur þegar hann verður klár

Re: Flott project fyrir austan

Posted: 24.okt 2013, 02:23
frá Kárinn
Gunnar Pálmi er að smíða þetta ásamt sínum fyldarmönnum þarna láta menn verkin tala það er allveg greinilegt

Re: Flott project fyrir austan

Posted: 24.okt 2013, 21:55
frá Stebbi
Svona Grand er 1960kg á götu svo þegar að kramið og hásingar eru farnar er yfirbyggingin örugglega ekki mikið yfir 1300kg.

Re: Flott project fyrir austan

Posted: 31.okt 2013, 20:14
frá Svenni30
Þessi var viktaður í dag. Tekið af facebooksíðu eigandans:
Bíllinn er 2460 kg og þyngdardreifingin er 55% framan, olítankurinn tómur, ekki brettakantar, ekki pústkerfi og fór á 38 tommu dekkjum enn annars með öllu sem tilheyrir

Re: Flott project fyrir austan

Posted: 31.okt 2013, 21:17
frá ellisnorra
Það er alveg ótrúlega létt miðað við allt og allt!

Re: Flott project fyrir austan

Posted: 01.nóv 2013, 08:18
frá jongud
Svenni30 wrote:Þessi var viktaður í dag. Tekið af facebooksíðu eigandans:
Bíllinn er 2460 kg og þyngdardreifingin er 55% framan, olítankurinn tómur, ekki brettakantar, ekki pústkerfi og fór á 38 tommu dekkjum enn annars með öllu sem tilheyrir


HA ?

Bíll með Cummins undir 3 tonnum?
þeir hljóta að hafa fyllt olíutankinn og dekkin með helíum

Re: Flott project fyrir austan

Posted: 01.nóv 2013, 13:05
frá Svenni30
Ram grindin var viktuð með öllu 1600kg og Cherokee boddýið er nákvæmlega 860 kg

Re: Flott project fyrir austan

Posted: 01.nóv 2013, 13:09
frá Svenni30
Búið að henda gamla síða grindarbitanum og sett hærri og nettari bita þannig að núna er bíllinn alveg sléttur að neðan
Image


gamalt strekkjarahjól fékk nytt hlutverk að láta færsluna á skiptibarkanum ganga upp
Image

Image



Re: Flott project fyrir austan

Posted: 01.nóv 2013, 16:27
frá AgnarBen
Svenni30 wrote:Ram grindin var viktuð með öllu 1600kg og Cherokee boddýið er nákvæmlega 860 kg


860 kg er talsvert minna en ég bjóst við ! Greinilega talsverð þyngd í dekkjum, hásingum, sköftum, stífum, gormum, vél, skiftingu og kassa !

Re: Flott project fyrir austan

Posted: 02.nóv 2013, 22:41
frá Svenni30
Já ég hélt að þetta væri þyngra.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Re: Flott project fyrir austan

Posted: 03.nóv 2013, 05:21
frá Hr.Cummins
FJANDI hlussulegir kantar....

En þetta verður pottþétt voða fínt :D

Re: Flott project fyrir austan

Posted: 03.nóv 2013, 05:23
frá Hr.Cummins
jongud wrote:
Svenni30 wrote:Þessi var viktaður í dag. Tekið af facebooksíðu eigandans:
Bíllinn er 2460 kg og þyngdardreifingin er 55% framan, olítankurinn tómur, ekki brettakantar, ekki pústkerfi og fór á 38 tommu dekkjum enn annars með öllu sem tilheyrir


HA ?

Bíll með Cummins undir 3 tonnum?
þeir hljóta að hafa fyllt olíutankinn og dekkin með helíum


Það er nú ekkert nýtt... ég vigtaði minn 2.740kg... og 1500 RAM, Extended Cab... Short Bed.... með Cummins og Dana 80 / 60 combo :!:

Re: Flott project fyrir austan

Posted: 03.nóv 2013, 07:49
frá Hjörturinn
Vígalegir kanntar, en fer 46 tomman ekki langt út fyrir þetta?

Re: Flott project fyrir austan

Posted: 11.jan 2014, 19:19
frá cocacola
eitthvað nýtt að gerast í þessum?

Re: Flott project fyrir austan

Posted: 11.jan 2014, 20:21
frá Kiddi
Hjörturinn wrote:Vígalegir kanntar, en fer 46 tomman ekki langt út fyrir þetta?

Það þarf ekkert að vera, 44" TrXus dekkin eru breiðari en 46" MT. En ég hefði haldið að þessir kantar væru full þröngir fyrir þessi dekk?

Re: Flott project fyrir austan

Posted: 12.jan 2014, 20:55
frá JensO
Það hefur aðeins hægt á þessari smíði vegna annara verkefna

Re: Flott project fyrir austan

Posted: 12.jan 2014, 22:57
frá Svenni30
Já aðeins, eigandinn er að breyta ram fyrir 54 tommur og Unimog hásingar + að græja torfærujeppan fyrir sumarið

Re: Flott project fyrir austan

Posted: 12.jan 2014, 23:02
frá Svenni30
Fleiri myndir af þessari snild

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image