Síða 1 af 1

F4x4 aðstaða

Posted: 10.okt 2013, 12:30
frá Hjörturinn
Daginn.

Langaði að fá smá feedback hérna frá þeim sem kannski skoða ekki f4x4 spjallið.
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfu ... 12&t=35933

Haldið þið að þetta yrði til bóta fyrir klúbbinn og mögulega virka sem hvatning til inngöngu?

Re: F4x4 aðstaða

Posted: 11.okt 2013, 14:45
frá Startarinn
Ef ég byggi í Reykjavík og væri aðstöðulaus myndi ég eflaust nýta mér þetta, en þar sem á bý á Sauðárkróki og er með góðan skúr og aðgang að dúndur aðstöðu á Skagaströnd myndi ég að öllum líkindum ekki nýta mér þetta

Re: F4x4 aðstaða

Posted: 11.okt 2013, 19:31
frá Hrútur1
.

Re: F4x4 aðstaða

Posted: 11.okt 2013, 19:40
frá Karvel
Þetta yrði frábær aðstaða ef það koma upp neyðartilfelli ef menn er að ferðast í bæinn og þekkja fáa sem eru með aðstöðu, þeir geta þá bjargað sér með því fá að vinna sjálfir í bílnum í stað þess að borga fyrir vinnuna fyrir eitthvað smotterí sem væri hægt að tækla auðveldlega.

Re: F4x4 aðstaða

Posted: 11.okt 2013, 23:02
frá bergurp
Klárlega.
kv,
Bergur