Síða 1 af 1

Fjórhjóla og sleða menn.....

Posted: 08.okt 2013, 12:52
frá RofustöppuRobbi
Sælir langaði að forvitnast hvað menn eru áð borga í Tryggingar á ári af þessu tækjum ss sem eru á rauðum nr... ég er að borga 67 þus af einum sleða.. finnst það full mikið, þá sérstaklega þegar 3 tæki eru á heimilinu

Re: Fjórhjóla og sleða menn.....

Posted: 08.okt 2013, 13:03
frá halli7
Er að borga tæplega 40þ. á ári fyrir fjórhjól.

Re: Fjórhjóla og sleða menn.....

Posted: 08.okt 2013, 15:12
frá Fordinn
Var að borga 120 þús fyrir götuskráð fjórhjól hjá Tm fyrir 3 árum.... mér finnst það rán og hætti að borga tryggingar af hjolinu enda hefur það staðið inní skúr síðustu ár....

Svo fór félagi minn i fyrra og keypti sér samskonar hjól og er að borga 40 þus enn það er ekki með kaskó.

Re: Fjórhjóla og sleða menn.....

Posted: 08.okt 2013, 18:05
frá RofustöppuRobbi
Já 35-40 finnst mér í lagi, en ekki mikið yfir það :)