Pajero hvarfakútur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 2
- Skráður: 19.sep 2013, 14:15
- Fullt nafn: Snorri G Bogason
- Bíltegund: pajero
Pajero hvarfakútur
Hvar fæ ég ódýrann hvarfakút fyrir pajero "08 , eða er hægt að brenna úr gömlum eða taka úr sambandi án vandræða ?
-
- Innlegg: 276
- Skráður: 04.nóv 2012, 19:39
- Fullt nafn: Jón Ingi Þorgrímsson
- Bíltegund: Cruiser
- Staðsetning: Álftanes
Re: Pajero hvarfakútur
Kvikk-þjónustan hefur verið með ódýra hvarfakúta fyrir flestar gerðir bíla, vandamálið er stundum að hvarfakúturinn er orðinn sambyggður eldgreininni (sneggri að ná vinnsluhita) og því mokdýrt stykki og erfiðara að skipta um það en ella (undir miðjum bíl) :/
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur