að kaupa Bmv 2003 - 2004 módel
Posted: 18.sep 2013, 15:46
Góðan daginn
Ég er alveg brakandi nýr hérna og veit sama sem ekkert um bíla en ætlaði að athuga hvort einhver gæti sagt mér eitthvað um bmv 316 týpuna. Ég er að spá í að kaupa mér þannig bíl er búinn að bjóða i nokkra, sem eru keyrðir frá 102 til 150 þúsund og árgerð 2003-2004.
í hvað á ég að líta til þegar ég vel bílinn. Þessir bílar eru allir verðlagðir á frá 1 590 000 til 1 890 000 kr en ég býst við að fá þá eitthvað lægra.
Eru þið með góða eða slæma reynslu af þessum bílum og er þetta of hátt verð fyrir þá ? ? ?
Mig langar samt ekki að taka skynsama gaurinn á þetta og kaupa station eða eitthvað ótrúlega hagkvæmt.
Endilega hjalpið mér eða hraunið yfir mig og látið mig vita að ég sé að gera algjöra vitleysu;-)
Ég er alveg brakandi nýr hérna og veit sama sem ekkert um bíla en ætlaði að athuga hvort einhver gæti sagt mér eitthvað um bmv 316 týpuna. Ég er að spá í að kaupa mér þannig bíl er búinn að bjóða i nokkra, sem eru keyrðir frá 102 til 150 þúsund og árgerð 2003-2004.
í hvað á ég að líta til þegar ég vel bílinn. Þessir bílar eru allir verðlagðir á frá 1 590 000 til 1 890 000 kr en ég býst við að fá þá eitthvað lægra.
Eru þið með góða eða slæma reynslu af þessum bílum og er þetta of hátt verð fyrir þá ? ? ?
Mig langar samt ekki að taka skynsama gaurinn á þetta og kaupa station eða eitthvað ótrúlega hagkvæmt.
Endilega hjalpið mér eða hraunið yfir mig og látið mig vita að ég sé að gera algjöra vitleysu;-)