Síða 1 af 1

4x4 sýning í Fífunni - myndir

Posted: 14.sep 2013, 16:36
frá Doror
Fór á sýninguna hjá 4x4 í dag og var hún mjög glæsileg. Mikið úraval af bílum á öllum stigum breytinga. Ég tók myndir af öllum flottustu Jeepunum sem má sjá hér:
https://www.facebook.com/media/set/?set ... 26056e7fe9

Image

Re: 4x4 sýning í Fífunni - myndir

Posted: 14.sep 2013, 17:49
frá Óskar - Einfari
Ég fór sömuleiðis í Fífuna í dag og kíkti á þessa stórglæsilegur sýningu. Ég reyndi eftir bestu getu að mynda alla bílana sem þar voru. Aðalega hugsað fyrir þá sem eru úti á landi eða komast ekki.

Myndirnar eru á tveimur söðum

Hérna: Myndir á Facebook
og
Hérna: Myndir á vefsíðunni hjá mér (fyrir þá sem geta ekki opnað facebook myndirnar)

Kv.
Óskar Andri

Re: 4x4 sýning í Fífunni - myndir

Posted: 14.sep 2013, 18:14
frá Karvel
Ég héld að það væri siðferðlega bannað að birta inn myndir þangað til að sýninguni væri lokið ?

Re: 4x4 sýning í Fífunni - myndir

Posted: 14.sep 2013, 18:22
frá Hjörturinn
Sammála síðasta ræðumanni, finnst ekki við hæfi að birta þetta fyrr en eftir helgi.

Re: 4x4 sýning í Fífunni - myndir

Posted: 14.sep 2013, 18:42
frá olafur f johannsson
þetta gerir mig reindar meira ákveðin í að rena suður í fyramálið og skoða þetta og svo strax aftur norður áðuren verðið vesnar mikið :)

Re: 4x4 sýning í Fífunni - myndir

Posted: 14.sep 2013, 18:57
frá Óskar - Einfari
Ég get ekki séð að þetta sé neitt annað en auglýsing fyrir þessa frábæru sýningu. Ef menn vilja ekki spoiler, ekki skoða myndirnar!

Re: 4x4 sýning í Fífunni - myndir

Posted: 14.sep 2013, 19:01
frá sukkaturbo
Sælir og takk fyrir þetta félagar alveg ómetanlegt að fá myndir kveðja frá Snilla og Tilla

Re: 4x4 sýning í Fífunni - myndir

Posted: 14.sep 2013, 19:30
frá seg74
Ég er í eyjum og konan að fara að eiga á næstu dögum, flott að geta séð myndir enda fúlt að missa af þessu.
Takk fyrir það

Re: 4x4 sýning í Fífunni - myndir

Posted: 14.sep 2013, 19:39
frá Doror
Bara ein mynd inní þræðinum þannig að menn ráða alveg hvort þeir klikka á linkinn eða ekki.

Svo er að sjálfsögðu ekki hægt að bera það saman að fara á staðinn og hitta eigendur ásamt því að kíkja undir bílana. Þeir sem láta sér næga að skoða myndir teknar á staðnum ætluðu sér líklega ekki á sýninguna hvort sem er IMO.

Re: 4x4 sýning í Fífunni - myndir

Posted: 14.sep 2013, 19:54
frá íbbi
skil vel þau sjónarmið að birta ekki myndir fyrr en eftir ár.

en sömuleiðis get ég tekið undir fyrir mína parta að ég hafði gaman af því að sjá myndirnar þar sem ég er ekki að fara hvort sem er

Re: 4x4 sýning í Fífunni - myndir

Posted: 14.sep 2013, 20:42
frá jeepson
Flottar myndir. Ekkert að því að því að sýna þetta :)

Re: 4x4 sýning í Fífunni - myndir

Posted: 14.sep 2013, 21:57
frá Járni
Ljómandi rjómandi flott þetta.
Ég er ný orðinn útálandilið svo þetta er vel þegið.

Re: 4x4 sýning í Fífunni - myndir

Posted: 14.sep 2013, 22:12
frá StefánDal
Her eru minar myndir. A eftir ad setja inn seinni helminginn. Alveg ounnar og beint ur velinni. Eg er enginn ljosmyndari en tetta synir allavegana bilana.

https://www.facebook.com/stefandal/medi ... 373&type=1

Re: 4x4 sýning í Fífunni - myndir

Posted: 15.sep 2013, 11:35
frá bonstodragga
Image
Bíllinn á sýningunni sem ég tók í gegn fyrir sýninguna.
nr 140

Re: 4x4 sýning í Fífunni - myndir

Posted: 15.sep 2013, 14:11
frá íbbi
djöfull er avalanche-inn hrikalegur.. alveg með því sverara sem maður hefur séð

Re: 4x4 sýning í Fífunni - myndir

Posted: 15.sep 2013, 15:15
frá gislisveri
Mbl.is var búið að birta myndir af sýningunni í gær og það eru þokkalega margir sem sjá þær myndir. Ég held að þetta hafi engin úrslitaáhrif á hversu margir sækja sýninguna, líklega frekar til að auka aðsókn.
Ég fór amk. áðan og þetta var bæði skemmtilegt og fróðlegt.
Kv.
Gísli

Re: 4x4 sýning í Fífunni - myndir

Posted: 15.sep 2013, 18:14
frá jeepcj7
Flott sýning fór áðan og líklega enn frekar vegna þess að ég var búinn að sjá sumt sem yrði þarna til að skoða.

Re: 4x4 sýning í Fífunni - myndir

Posted: 15.sep 2013, 18:41
frá olafur f johannsson
Rendi suður í morgun á sýninguna og þetta var alveg mögnuð sýning hún fær alveg 10 í einkun,stoppaði samt ekki nema í um 2tíma til að sleppa norður aftur áður en að veðriðversnaði :)

Re: 4x4 sýning í Fífunni - myndir

Posted: 15.sep 2013, 18:57
frá hobo
olafur f johannsson wrote:Rendi suður í morgun á sýninguna og þetta var alveg mögnuð sýning hún fær alveg 10 í einkun,stoppaði samt ekki nema í um 2tíma til að sleppa norður aftur áður en að veðriðversnaði :)


Þetta kallar maður sko áhuga :)

Re: 4x4 sýning í Fífunni - myndir

Posted: 15.sep 2013, 19:57
frá olafur f johannsson
hobo wrote:
olafur f johannsson wrote:Rendi suður í morgun á sýninguna og þetta var alveg mögnuð sýning hún fær alveg 10 í einkun,stoppaði samt ekki nema í um 2tíma til að sleppa norður aftur áður en að veðriðversnaði :)


Þetta kallar maður sko áhuga :)

Já ég reini að fara á allar svona bílasýningar sem eru í boði hvar sem þær eru á landinu :)

Re: 4x4 sýning í Fífunni - myndir

Posted: 15.sep 2013, 19:59
frá StefánDal
olafur f johannsson wrote:Rendi suður í morgun á sýninguna og þetta var alveg mögnuð sýning hún fær alveg 10 í einkun,stoppaði samt ekki nema í um 2tíma til að sleppa norður aftur áður en að veðriðversnaði :)


Ég fór í svipaðan leiðangur á föstudeginum. Náði að vísu að fara í IKEA og í bíó líka :) Enda styttra vestur í dali.

Re: 4x4 sýning í Fífunni - myndir

Posted: 15.sep 2013, 19:59
frá Svenni30
Hvað erum við að tala um hér, spennandi bronco
Image

Re: 4x4 sýning í Fífunni - myndir

Posted: 15.sep 2013, 20:03
frá -Hjalti-
Geggjaður !

Image

Re: 4x4 sýning í Fífunni - myndir

Posted: 15.sep 2013, 20:35
frá Stebbi
Þetta er ekkert smá flottur 4-runner.

Re: 4x4 sýning í Fífunni - myndir

Posted: 15.sep 2013, 20:41
frá olafur f johannsson
-Hjalti- wrote:Geggjaður !

Image

þessi er rosa flottur skoaði hann eina mest :)

Re: 4x4 sýning í Fífunni - myndir

Posted: 15.sep 2013, 20:44
frá olafur f johannsson
StefánDal wrote:
olafur f johannsson wrote:Rendi suður í morgun á sýninguna og þetta var alveg mögnuð sýning hún fær alveg 10 í einkun,stoppaði samt ekki nema í um 2tíma til að sleppa norður aftur áður en að veðriðversnaði :)


Ég fór í svipaðan leiðangur á föstudeginum. Náði að vísu að fara í IKEA og í bíó líka :) Enda styttra vestur í dali.

Ég hefði stoppað leingur en spáinn var ekki góð og svo var vatnsskarð orðið svona á heimleð + 20merar í hviðum :)
Image

Re: 4x4 sýning í Fífunni - myndir

Posted: 15.sep 2013, 20:45
frá Svenni30
Þessi runner er mjög flottur

Re: 4x4 sýning í Fífunni - myndir

Posted: 16.sep 2013, 10:19
frá Hjörturinn
Jæja hérna er mitt framlag
https://www.facebook.com/HjorturGestsson/media_set?set=a.10151919957677959.1073741831.648067958&type=1
Gríðarlega flott sýning í alla staði, nema þegar ég var þarna á föstudaginn voru ekki komnir neinir upplýsingamiðar fyrir bílana :/