4x4 sýning í Fífunni - myndir

User avatar

Höfundur þráðar
Doror
Innlegg: 323
Skráður: 10.apr 2010, 23:02
Fullt nafn: Davíð Örn Svavarsson

4x4 sýning í Fífunni - myndir

Postfrá Doror » 14.sep 2013, 16:36

Fór á sýninguna hjá 4x4 í dag og var hún mjög glæsileg. Mikið úraval af bílum á öllum stigum breytinga. Ég tók myndir af öllum flottustu Jeepunum sem má sjá hér:
https://www.facebook.com/media/set/?set ... 26056e7fe9

Image


Davíð Örn

User avatar

Óskar - Einfari
Innlegg: 690
Skráður: 01.feb 2010, 08:29
Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
Bíltegund: Toyota
Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
Hafa samband:

Re: 4x4 sýning í Fífunni - myndir

Postfrá Óskar - Einfari » 14.sep 2013, 17:49

Ég fór sömuleiðis í Fífuna í dag og kíkti á þessa stórglæsilegur sýningu. Ég reyndi eftir bestu getu að mynda alla bílana sem þar voru. Aðalega hugsað fyrir þá sem eru úti á landi eða komast ekki.

Myndirnar eru á tveimur söðum

Hérna: Myndir á Facebook
og
Hérna: Myndir á vefsíðunni hjá mér (fyrir þá sem geta ekki opnað facebook myndirnar)

Kv.
Óskar Andri
Toyota Hilux 2007 3.0 D-4D sjálfskiptur 38" breyttur

https://www.instagram.com/oskar.andri/


Karvel
Innlegg: 171
Skráður: 02.feb 2010, 19:15
Fullt nafn: Smári Karvel Guðmundsson

Re: 4x4 sýning í Fífunni - myndir

Postfrá Karvel » 14.sep 2013, 18:14

Ég héld að það væri siðferðlega bannað að birta inn myndir þangað til að sýninguni væri lokið ?
Isuzu

User avatar

Hjörturinn
Innlegg: 643
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: 4x4 sýning í Fífunni - myndir

Postfrá Hjörturinn » 14.sep 2013, 18:22

Sammála síðasta ræðumanni, finnst ekki við hæfi að birta þetta fyrr en eftir helgi.
Dents are like tattoos but with better stories.


olafur f johannsson
Innlegg: 703
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: 4x4 sýning í Fífunni - myndir

Postfrá olafur f johannsson » 14.sep 2013, 18:42

þetta gerir mig reindar meira ákveðin í að rena suður í fyramálið og skoða þetta og svo strax aftur norður áðuren verðið vesnar mikið :)
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995

User avatar

Óskar - Einfari
Innlegg: 690
Skráður: 01.feb 2010, 08:29
Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
Bíltegund: Toyota
Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
Hafa samband:

Re: 4x4 sýning í Fífunni - myndir

Postfrá Óskar - Einfari » 14.sep 2013, 18:57

Ég get ekki séð að þetta sé neitt annað en auglýsing fyrir þessa frábæru sýningu. Ef menn vilja ekki spoiler, ekki skoða myndirnar!
Toyota Hilux 2007 3.0 D-4D sjálfskiptur 38" breyttur

https://www.instagram.com/oskar.andri/


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: 4x4 sýning í Fífunni - myndir

Postfrá sukkaturbo » 14.sep 2013, 19:01

Sælir og takk fyrir þetta félagar alveg ómetanlegt að fá myndir kveðja frá Snilla og Tilla

User avatar

seg74
Innlegg: 112
Skráður: 19.jan 2012, 17:49
Fullt nafn: Sigurður E Gíslason
Bíltegund: Hilux Dc 38"
Staðsetning: Vestmannaeyjar

Re: 4x4 sýning í Fífunni - myndir

Postfrá seg74 » 14.sep 2013, 19:30

Ég er í eyjum og konan að fara að eiga á næstu dögum, flott að geta séð myndir enda fúlt að missa af þessu.
Takk fyrir það
Sigurður Einar Gíslason
Toyota Hilux 38"
Vestmannaeyjar

User avatar

Höfundur þráðar
Doror
Innlegg: 323
Skráður: 10.apr 2010, 23:02
Fullt nafn: Davíð Örn Svavarsson

Re: 4x4 sýning í Fífunni - myndir

Postfrá Doror » 14.sep 2013, 19:39

Bara ein mynd inní þræðinum þannig að menn ráða alveg hvort þeir klikka á linkinn eða ekki.

Svo er að sjálfsögðu ekki hægt að bera það saman að fara á staðinn og hitta eigendur ásamt því að kíkja undir bílana. Þeir sem láta sér næga að skoða myndir teknar á staðnum ætluðu sér líklega ekki á sýninguna hvort sem er IMO.
Davíð Örn

User avatar

íbbi
Innlegg: 1453
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: 4x4 sýning í Fífunni - myndir

Postfrá íbbi » 14.sep 2013, 19:54

skil vel þau sjónarmið að birta ekki myndir fyrr en eftir ár.

en sömuleiðis get ég tekið undir fyrir mína parta að ég hafði gaman af því að sjá myndirnar þar sem ég er ekki að fara hvort sem er
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: 4x4 sýning í Fífunni - myndir

Postfrá jeepson » 14.sep 2013, 20:42

Flottar myndir. Ekkert að því að því að sýna þetta :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: 4x4 sýning í Fífunni - myndir

Postfrá Járni » 14.sep 2013, 21:57

Ljómandi rjómandi flott þetta.
Ég er ný orðinn útálandilið svo þetta er vel þegið.
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: 4x4 sýning í Fífunni - myndir

Postfrá StefánDal » 14.sep 2013, 22:12

Her eru minar myndir. A eftir ad setja inn seinni helminginn. Alveg ounnar og beint ur velinni. Eg er enginn ljosmyndari en tetta synir allavegana bilana.

https://www.facebook.com/stefandal/medi ... 373&type=1


bonstodragga
Innlegg: 31
Skráður: 14.sep 2012, 00:41
Fullt nafn: Ragnar Björnsson
Bíltegund: Ford F150 Supercrew
Staðsetning: Garður
Hafa samband:

Re: 4x4 sýning í Fífunni - myndir

Postfrá bonstodragga » 15.sep 2013, 11:35

Image
Bíllinn á sýningunni sem ég tók í gegn fyrir sýninguna.
nr 140
Bestu kveðjur
Raggi
Bónstöð Ragga
http://www.facebook.com/bonstodragga

User avatar

íbbi
Innlegg: 1453
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: 4x4 sýning í Fífunni - myndir

Postfrá íbbi » 15.sep 2013, 14:11

djöfull er avalanche-inn hrikalegur.. alveg með því sverara sem maður hefur séð
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1067
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: 4x4 sýning í Fífunni - myndir

Postfrá gislisveri » 15.sep 2013, 15:15

Mbl.is var búið að birta myndir af sýningunni í gær og það eru þokkalega margir sem sjá þær myndir. Ég held að þetta hafi engin úrslitaáhrif á hversu margir sækja sýninguna, líklega frekar til að auka aðsókn.
Ég fór amk. áðan og þetta var bæði skemmtilegt og fróðlegt.
Kv.
Gísli

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: 4x4 sýning í Fífunni - myndir

Postfrá jeepcj7 » 15.sep 2013, 18:14

Flott sýning fór áðan og líklega enn frekar vegna þess að ég var búinn að sjá sumt sem yrði þarna til að skoða.
Heilagur Henry rúlar öllu.


olafur f johannsson
Innlegg: 703
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: 4x4 sýning í Fífunni - myndir

Postfrá olafur f johannsson » 15.sep 2013, 18:41

Rendi suður í morgun á sýninguna og þetta var alveg mögnuð sýning hún fær alveg 10 í einkun,stoppaði samt ekki nema í um 2tíma til að sleppa norður aftur áður en að veðriðversnaði :)
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: 4x4 sýning í Fífunni - myndir

Postfrá hobo » 15.sep 2013, 18:57

olafur f johannsson wrote:Rendi suður í morgun á sýninguna og þetta var alveg mögnuð sýning hún fær alveg 10 í einkun,stoppaði samt ekki nema í um 2tíma til að sleppa norður aftur áður en að veðriðversnaði :)


Þetta kallar maður sko áhuga :)


olafur f johannsson
Innlegg: 703
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: 4x4 sýning í Fífunni - myndir

Postfrá olafur f johannsson » 15.sep 2013, 19:57

hobo wrote:
olafur f johannsson wrote:Rendi suður í morgun á sýninguna og þetta var alveg mögnuð sýning hún fær alveg 10 í einkun,stoppaði samt ekki nema í um 2tíma til að sleppa norður aftur áður en að veðriðversnaði :)


Þetta kallar maður sko áhuga :)

Já ég reini að fara á allar svona bílasýningar sem eru í boði hvar sem þær eru á landinu :)
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: 4x4 sýning í Fífunni - myndir

Postfrá StefánDal » 15.sep 2013, 19:59

olafur f johannsson wrote:Rendi suður í morgun á sýninguna og þetta var alveg mögnuð sýning hún fær alveg 10 í einkun,stoppaði samt ekki nema í um 2tíma til að sleppa norður aftur áður en að veðriðversnaði :)


Ég fór í svipaðan leiðangur á föstudeginum. Náði að vísu að fara í IKEA og í bíó líka :) Enda styttra vestur í dali.

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: 4x4 sýning í Fífunni - myndir

Postfrá Svenni30 » 15.sep 2013, 19:59

Hvað erum við að tala um hér, spennandi bronco
Image
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: 4x4 sýning í Fífunni - myndir

Postfrá -Hjalti- » 15.sep 2013, 20:03

Geggjaður !

Image
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: 4x4 sýning í Fífunni - myndir

Postfrá Stebbi » 15.sep 2013, 20:35

Þetta er ekkert smá flottur 4-runner.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


olafur f johannsson
Innlegg: 703
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: 4x4 sýning í Fífunni - myndir

Postfrá olafur f johannsson » 15.sep 2013, 20:41

-Hjalti- wrote:Geggjaður !

Image

þessi er rosa flottur skoaði hann eina mest :)
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995


olafur f johannsson
Innlegg: 703
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: 4x4 sýning í Fífunni - myndir

Postfrá olafur f johannsson » 15.sep 2013, 20:44

StefánDal wrote:
olafur f johannsson wrote:Rendi suður í morgun á sýninguna og þetta var alveg mögnuð sýning hún fær alveg 10 í einkun,stoppaði samt ekki nema í um 2tíma til að sleppa norður aftur áður en að veðriðversnaði :)


Ég fór í svipaðan leiðangur á föstudeginum. Náði að vísu að fara í IKEA og í bíó líka :) Enda styttra vestur í dali.

Ég hefði stoppað leingur en spáinn var ekki góð og svo var vatnsskarð orðið svona á heimleð + 20merar í hviðum :)
Image
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: 4x4 sýning í Fífunni - myndir

Postfrá Svenni30 » 15.sep 2013, 20:45

Þessi runner er mjög flottur
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Hjörturinn
Innlegg: 643
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: 4x4 sýning í Fífunni - myndir

Postfrá Hjörturinn » 16.sep 2013, 10:19

Jæja hérna er mitt framlag
https://www.facebook.com/HjorturGestsson/media_set?set=a.10151919957677959.1073741831.648067958&type=1
Gríðarlega flott sýning í alla staði, nema þegar ég var þarna á föstudaginn voru ekki komnir neinir upplýsingamiðar fyrir bílana :/
Dents are like tattoos but with better stories.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 75 gestir