Hið íslenska jeppaspjall
Posted: 31.jan 2010, 14:50
Velkomin á Hið íslenska jeppaspjall.
Þessum nýja vef er ætlað að vera óháður umræðuvettvangur allra jeppamanna á Íslandi, óháð bíltegund, reynslu, aldri, kyni, klúbbskírteini eða nokkru öðru. Vefurinn hefur farið mjög vel af stað og var strax frá fyrsta degi mikið heimsóttur.
Allar ábendingar eru vel þegnar undir þessu svæði: Vefurinn - hugmyndir og ábendingar.
Hugmyndin á bak við framtakið er að notendur vefsins ráði ferðinni og hafi áhrif á útlit hans og virkni. Þegar ábendingar koma fram mun brugðist við því eftir bestu getu, en þegar fyrirhugaðar breytingar eru umdeildar geta notendur kosið um þær hér á vefnum.
Nokkrum grundvallaratriðum verður þó ekki haggað:
1. Nýjir notendur velja sér notendanafn, en skrá jafnframt sitt rétta nafn og verður það sýnilegt öðrum notendum.
2. Hvers kyns ærumeiðingar eða dónaskapur eiga ekki heima á þessum vef og verður eytt út ef til kemur.
3. Einstaklingar hafa fullan aðgang að umræðum og auglýsingum og verða aldrei rukkaðir fyrir.
Hvers kyns hugmyndir og ábendingar má líka senda okkur á jeppaspjall@jeppaspjall.is
Takk fyrir innlitið og vonandi verður vefurinn ykkur til gagns og gamans.
Bestu kveðjur,
vefstjórar.
Þessum nýja vef er ætlað að vera óháður umræðuvettvangur allra jeppamanna á Íslandi, óháð bíltegund, reynslu, aldri, kyni, klúbbskírteini eða nokkru öðru. Vefurinn hefur farið mjög vel af stað og var strax frá fyrsta degi mikið heimsóttur.
Allar ábendingar eru vel þegnar undir þessu svæði: Vefurinn - hugmyndir og ábendingar.
Hugmyndin á bak við framtakið er að notendur vefsins ráði ferðinni og hafi áhrif á útlit hans og virkni. Þegar ábendingar koma fram mun brugðist við því eftir bestu getu, en þegar fyrirhugaðar breytingar eru umdeildar geta notendur kosið um þær hér á vefnum.
Nokkrum grundvallaratriðum verður þó ekki haggað:
1. Nýjir notendur velja sér notendanafn, en skrá jafnframt sitt rétta nafn og verður það sýnilegt öðrum notendum.
2. Hvers kyns ærumeiðingar eða dónaskapur eiga ekki heima á þessum vef og verður eytt út ef til kemur.
3. Einstaklingar hafa fullan aðgang að umræðum og auglýsingum og verða aldrei rukkaðir fyrir.
Hvers kyns hugmyndir og ábendingar má líka senda okkur á jeppaspjall@jeppaspjall.is
Takk fyrir innlitið og vonandi verður vefurinn ykkur til gagns og gamans.
Bestu kveðjur,
vefstjórar.