Víbringur í Grand Cherokee
Posted: 10.sep 2013, 00:45
Góðan og blessaðan.
Ég er að berjast við leiðinlengan víbring í Cherokee-num hjá mér, þetta er '95 árg af bíl og maður finnur aðallega fyrir þessu á 75km hraða og hraðar.
Það er búið að skipta um báða hjöruliðina að framan og eins er ég búinn að láta ballancera dekkin og þeir sögðu ekkert athugavert við þau.
Getur verið komið svona mikið slit í einhverja aðra liði, eða jafnvel drif?
Allar uppástungur vel þegnar.
Ég er að berjast við leiðinlengan víbring í Cherokee-num hjá mér, þetta er '95 árg af bíl og maður finnur aðallega fyrir þessu á 75km hraða og hraðar.
Það er búið að skipta um báða hjöruliðina að framan og eins er ég búinn að láta ballancera dekkin og þeir sögðu ekkert athugavert við þau.
Getur verið komið svona mikið slit í einhverja aðra liði, eða jafnvel drif?
Allar uppástungur vel þegnar.