Síða 1 af 1

galant vél i lancer

Posted: 06.sep 2013, 16:30
frá firestarter
er einhver sem veit hvort hægt sé að setja galant vél i lancer .eru þetta sömu vélarnar ?

Re: galant vél i lancer

Posted: 06.sep 2013, 17:20
frá Victor
það er allt hægt,
en voru þá ekki lancer 1.3 og 1.6 og Galant með einhverja 2.0 og 2.4 ?
settu bara v6 galant vél í hann fyrst þú ert að þessu mauki :)
kv

Re: galant vél i lancer

Posted: 06.sep 2013, 17:36
frá snöfli
Var allvega til 1.6 bæði í Galant og lancer

Re: galant vél i lancer

Posted: 06.sep 2013, 17:40
frá firestarter
þetta er 2000 galant vél sem ég get fengið.en ég er með lancer 1600 station. málið er eru þær eins?

Re: galant vél i lancer

Posted: 09.sep 2013, 10:40
frá firestarter
þetta er ekki að ganga upp segja fróðir menn.svo ég get víst gleymt þessu. =) svo það má eyða þessu spjalli ef hægt er?

Re: galant vél i lancer

Posted: 09.sep 2013, 17:45
frá flækingur
Gleymdu því að gleyma þessu... það hefur verið sett 2 lítra vél í hondu civic. Setur galant kassann með yfir. Það er allt hægt :-)

Re: galant vél i lancer

Posted: 09.sep 2013, 18:34
frá íbbi
þetta er vel geranlegt reikna ég með þar sem allavega tveir coltar hafa fengið kram úr galant.

vélin er ekki sú sama, en svipuð uppsetning

Re: galant vél i lancer

Posted: 09.sep 2013, 21:06
frá Stebbi
íbbi wrote:þetta er vel geranlegt reikna ég með þar sem allavega tveir coltar hafa fengið kram úr galant.

vélin er ekki sú sama, en svipuð uppsetning


Og allavegna einn fékk 2.0 16v úr Dynamic4 Galant.