Síða 1 af 1

285/75 16 undir óbreyttan LC90???

Posted: 29.aug 2013, 18:26
frá arinb
Viti þið hvort ég komi 285/75 16" undir óbreyttan LC90, það er 265/75 16 undir honum núna.
kv Ari

Re: 285/75 16 undir óbreyttan LC90???

Posted: 30.aug 2013, 18:03
frá haffiamp
það kemst undir, en þegar bíllinn fjaðrar og beygir þá rekast þau í..