Síða 1 af 1

eldsneytisrör í galloper

Posted: 27.aug 2013, 12:45
frá Andri M.
jæja, skemmtiatriðin halda áfram með þennan eðalkagga sem eg á, en núna er eldnseytisrör farið að mígleka hjá mer, þannig að

getur einhvað sagt mer hvað við erum að tala um marga klukkutíma í vinnu ? eg held eg treysti mer ekki til að skipta um þetta sjálfur

Re: eldsneytisrör í galloper

Posted: 27.aug 2013, 13:33
frá villi58
Hvaða rör ?

Re: eldsneytisrör í galloper

Posted: 27.aug 2013, 15:34
frá Andri M.
rör/rörin sem liggja frá tank, undir bílinn og fram í húdd, s.s. rörin sem liggja samsíða bremsurörunum

Re: eldsneytisrör í galloper

Posted: 27.aug 2013, 17:01
frá villi58
Andri M. wrote:rör/rörin sem liggja frá tank, undir bílinn og fram í húdd, s.s. rörin sem liggja samsíða bremsurörunum

Settu bara grannar gúmmíslöngur og þá getur þú gert þetta sjálfur, tærist ekki í seltunni. Hlítur að endast betur en stálrörin.