Vertex VHF talstöðvar


Höfundur þráðar
villi58
Innlegg: 2134
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Vertex VHF talstöðvar

Postfrá villi58 » 25.aug 2013, 13:53

Þekkir einhver hér Vertex talstöðvar (bílastöð) er með eina í höndunum sem er ný og ég var hissa hvað hún er stór, stöð sem ég er með í bílnum Yaesu c.a. 12 ára. er þynnri og komst í hólfið undir útvarpinu en þessi ekki, Bíll, Hilux best að hafa það með. Er þetta kanski sami framleiðandi ?




grimur
Innlegg: 891
Skráður: 14.mar 2010, 01:02
Fullt nafn: Grímur Jónsson

Re: Vertex VHF talstöðvar

Postfrá grimur » 25.aug 2013, 15:05

Vertex er svona spin-off brand af Yaesu, já.


Höfundur þráðar
villi58
Innlegg: 2134
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Vertex VHF talstöðvar

Postfrá villi58 » 25.aug 2013, 17:18

grimur wrote:Vertex er svona spin-off brand af Yaesu, já.

Ok takk fyrir.


Fordinn
Innlegg: 377
Skráður: 03.feb 2010, 21:47
Fullt nafn: Mikkjal Agnar Þórsson

Re: Vertex VHF talstöðvar

Postfrá Fordinn » 25.aug 2013, 22:47

Yaesu splittaði framleiðslu nafninu ´fyrir einhverjum árum... vertex eru venjulegu vhf stöðvarnar enn amator stöðvarnar voru framleiddar áfram undir yaesu nafninu.... enn þetta er kemur frá sama framleiðanda þannig....

User avatar

GFOTH
Innlegg: 1025
Skráður: 18.apr 2010, 20:42
Fullt nafn: G.Fannar Ó.Thorarensen
Bíltegund: NISSAN PATROL

Re: Vertex VHF talstöðvar

Postfrá GFOTH » 26.aug 2013, 00:09

hvaða típu ertu með
Nissan Patrol 2000 44" Y61
Nissan Patrol 1991 33" Y60 SELDUR
Nissan Terrano 1999


Höfundur þráðar
villi58
Innlegg: 2134
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Vertex VHF talstöðvar

Postfrá villi58 » 26.aug 2013, 12:49

GFOTH wrote:hvaða típu ertu með

Þetta er Vertex VX - 2200 - DO - 25 framleitt í China, skil ekkert í stærðinni á stöðinni af nýrri stöð að vera.
Stöðin mín er töluvert minni c.a. 12 ára.

User avatar

jongud
Innlegg: 2626
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Vertex VHF talstöðvar

Postfrá jongud » 26.aug 2013, 13:10

villi58 wrote:
GFOTH wrote:hvaða típu ertu með

Þetta er Vertex VX - 2200 - DO - 25 framleitt í China, skil ekkert í stærðinni á stöðinni af nýrri stöð að vera.
Stöðin mín er töluvert minni c.a. 12 ára.


VX-2200 er 165x45x155mm
Gamla VX-2000 er 160x40x105mm

Það munar svolitlu, en skjárinn á VX-2000 er bara 2 tölustafir.
Hinsvegar hef ég það eftir sérfræðingi að VX-2000 sé ein besta stöð sem hefur verið framleidd.


Höfundur þráðar
villi58
Innlegg: 2134
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Vertex VHF talstöðvar

Postfrá villi58 » 26.aug 2013, 13:19

jongud wrote:
villi58 wrote:
GFOTH wrote:hvaða típu ertu með

Þetta er Vertex VX - 2200 - DO - 25 framleitt í China, skil ekkert í stærðinni á stöðinni af nýrri stöð að vera.
Stöðin mín er töluvert minni c.a. 12 ára.


VX-2200 er 165x45x155mm
Gamla VX-2000 er 160x40x105mm

Það munar svolitlu, en skjárinn á VX-2000 er bara 2 tölustafir.
Hinsvegar hef ég það eftir sérfræðingi að VX-2000 sé ein besta stöð sem hefur verið framleidd.

Já málin passa og VX 2000 gengur í hólfið undir útvarpinu með því að fjarlægja brún sem er að neðan á hólfinu.
Var hissa á stærðinni þar sem þessi nýja er mun stærri, bjóst við mun minni stöð sem væri hægt að henda í hólfið og tengja.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 76 gestir