Patrol togaði sig inn í metabækur

User avatar

Höfundur þráðar
xenon
Innlegg: 110
Skráður: 28.aug 2010, 20:51
Fullt nafn: Snorri Arnarson
Bíltegund: LC 80

Patrol togaði sig inn í metabækur

Postfrá xenon » 23.aug 2013, 11:26

Patrol er heldur betur að koma til hvað varðar afl og tog....... verst að það er hætt að flytja hann inn til íslands eða síðast þegar ég vissi allavega


http://www.mbl.is/bill/frettir/2013/08/ ... etabaekur/




Navigatoramadeus
Innlegg: 276
Skráður: 04.nóv 2012, 19:39
Fullt nafn: Jón Ingi Þorgrímsson
Bíltegund: Cruiser
Staðsetning: Álftanes

Re: Patrol togaði sig inn í metabækur

Postfrá Navigatoramadeus » 23.aug 2013, 15:30

það fylgdi ekki sögunni (amk ekki á mbl.is) að þetta væri á tíma svo ekki er það spurning um afl heldur tog og ef nægur er tíminn er alveg nóg að hafa mikla niðurgírun og sterka driflínu.

nokkuð viss um að fjölmargir bílar hérna á spjallinu með lolo gír tækju þetta í nefið :)


Lenni Mullet
Innlegg: 10
Skráður: 20.feb 2010, 22:17
Fullt nafn: Leonard Jóhannsson
Bíltegund: AMC
Staðsetning: Akueyri

Re: Patrol togaði sig inn í metabækur

Postfrá Lenni Mullet » 23.aug 2013, 17:08

Mikið er maður orðinn þreyttur á því að menn halda að svona dísel hækjur togi eitthvað

Hér er video af gömlum manni að draga 189 tonna flugvél sem eru jú 19 tonnum þyngra en þetta patrol hræ dró
[youtube]http://youtu.be/0xpuub2DBB8[/youtube]

User avatar

Seacop
Innlegg: 43
Skráður: 09.mar 2013, 12:33
Fullt nafn: Óskar Þór Guðmundsson
Bíltegund: 90 Cruiser

Re: Patrol togaði sig inn í metabækur

Postfrá Seacop » 23.aug 2013, 17:32

Iss... þetta er undan vindi, pís of keik.


Navigatoramadeus
Innlegg: 276
Skráður: 04.nóv 2012, 19:39
Fullt nafn: Jón Ingi Þorgrímsson
Bíltegund: Cruiser
Staðsetning: Álftanes

Re: Patrol togaði sig inn í metabækur

Postfrá Navigatoramadeus » 23.aug 2013, 18:12

Lenni Mullet wrote:Mikið er maður orðinn þreyttur á því að menn halda að svona dísel hækjur togi eitthvað

Hér er video af gömlum manni að draga 189 tonna flugvél sem eru jú 19 tonnum þyngra en þetta patrol hræ dró
[youtube]http://youtu.be/0xpuub2DBB8[/youtube]



eldri borgarar 1, Patrol 0

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Patrol togaði sig inn í metabækur

Postfrá Stebbi » 23.aug 2013, 19:37

Djöfull togar sá gamli á lága snúningnum, hann raðar alveg inn gírunum. :)
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Patrol togaði sig inn í metabækur

Postfrá jeepson » 23.aug 2013, 20:09

Navigatoramadeus wrote:það fylgdi ekki sögunni (amk ekki á mbl.is) að þetta væri á tíma svo ekki er það spurning um afl heldur tog og ef nægur er tíminn er alveg nóg að hafa mikla niðurgírun og sterka driflínu.

nokkuð viss um að fjölmargir bílar hérna á spjallinu með lolo gír tækju þetta í nefið :)


Bíllinn þarf að tracka ansi vel til geta dregið svona þotu. Það er greinilegt að fjörðunin er vel hepnuð og trackið gott fyrst að hann dregur þetta án þess að spóla. En eru þessir nýju patrolar ekki orðnir gerfi jeppar nú tildags? eða er þetta á hásingum?
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Patrol togaði sig inn í metabækur

Postfrá Stebbi » 23.aug 2013, 22:14

Hvað þýðir það þegar að bíll trakkar vel? Hef tekið eftir því að þetta er mikið notað í jeppabransanum og þá aðallega þegar að er verið að tala máttlausa jeppa upp. Lengi langað að vita um hvað er nákvæmlega verið að tala því að ég hef heyrt menn nota þetta mikið í allavegna kringumstæðum til að lýsa nánast undantekningalaust máttlausum patrol, yfirleitt með tölvukubb og 3" opið púst.

Ég veit hvað "Track" er þegar er talað um hjólabúnað bíla og ég sé ekki hvernig það getur tengst því hvernig orðið er notað á Íslandi.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Patrol togaði sig inn í metabækur

Postfrá jeepson » 24.aug 2013, 00:45

Stebbi wrote:Hvað þýðir það þegar að bíll trakkar vel? Hef tekið eftir því að þetta er mikið notað í jeppabransanum og þá aðallega þegar að er verið að tala máttlausa jeppa upp. Lengi langað að vita um hvað er nákvæmlega verið að tala því að ég hef heyrt menn nota þetta mikið í allavegna kringumstæðum til að lýsa nánast undantekningalaust máttlausum patrol, yfirleitt með tölvukubb og 3" opið púst.

Ég veit hvað "Track" er þegar er talað um hjólabúnað bíla og ég sé ekki hvernig það getur tengst því hvernig orðið er notað á Íslandi.


Það að bíll tracki vel er ða hann nái góðu gripi. Allavega nota ég og mínir vinir þetta orð í þeirri meiningu. Þú hefur kanski heyrt um að sportbíll sem trackar vel fljótari að ná hraða heldur en sá sem bara spólar.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Höfundur þráðar
xenon
Innlegg: 110
Skráður: 28.aug 2010, 20:51
Fullt nafn: Snorri Arnarson
Bíltegund: LC 80

Re: Patrol togaði sig inn í metabækur

Postfrá xenon » 24.aug 2013, 00:57

jeepson wrote:
Stebbi wrote:Hvað þýðir það þegar að bíll trakkar vel? Hef tekið eftir því að þetta er mikið notað í jeppabransanum og þá aðallega þegar að er verið að tala máttlausa jeppa upp. Lengi langað að vita um hvað er nákvæmlega verið að tala því að ég hef heyrt menn nota þetta mikið í allavegna kringumstæðum til að lýsa nánast undantekningalaust máttlausum patrol, yfirleitt með tölvukubb og 3" opið púst.

Ég veit hvað "Track" er þegar er talað um hjólabúnað bíla og ég sé ekki hvernig það getur tengst því hvernig orðið er notað á Íslandi.


Það að bíll tracki vel er ða hann nái góðu gripi. Allavega nota ég og mínir vinir þetta orð í þeirri meiningu. Þú hefur kanski heyrt um að sportbíll sem trackar vel fljótari að ná hraða heldur en sá sem bara spólar.


við þurfum allavega ekki að hafa áhyggjur af því að patrol "tracki" illa og spóli af stað, hugsa að flestir séu sammála mér í því hehe


Navigatoramadeus
Innlegg: 276
Skráður: 04.nóv 2012, 19:39
Fullt nafn: Jón Ingi Þorgrímsson
Bíltegund: Cruiser
Staðsetning: Álftanes

Re: Patrol togaði sig inn í metabækur

Postfrá Navigatoramadeus » 24.aug 2013, 09:17

þessi "track" umræða er forvitnileg, gúglaði aðeins og sýnist fjöðrun sérstakra dráttarbíla vera annaðhvort massívar fjaðrir og/eða loftpúðar.

ég var að skoða Ford F350 um daginn, verulega upphækkaðann og vakti athygli mína að stífuvasinn að aftan (framan við hásinguna) var með nokkrum götum svo ég spurði hvers lags væri og svarið var á þá leið að "trakkið" myndi breytast eftir því í hvaða gat stífan væri fest (götin nánast lóðrétt) og þá væri hægt að stilla "trakkið" sérstaklega fyrir aksturslag og/eða undirlag/aðstæður.

vil einhver góðhjartaður og sæmilega að sér maður útskýra hvernig þetta virkar ?

með fyrirfram þökk.


villi58
Innlegg: 2134
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Patrol togaði sig inn í metabækur

Postfrá villi58 » 24.aug 2013, 12:58

Hefði örugglega dregið drusluna á Hiluxnum mínum.


Þorri
Innlegg: 322
Skráður: 02.feb 2010, 12:55
Fullt nafn: Þorvarður Lárusson
Bíltegund: Musso cherokee ofl

Re: Patrol togaði sig inn í metabækur

Postfrá Þorri » 24.aug 2013, 13:21

Mikið er maður orðinn þreyttur á því að menn halda að svona dísel hækjur togi eitthvað

Þessi tegund af Patrol y62 er ekki framleiddur með diesel.


Fordinn
Innlegg: 377
Skráður: 03.feb 2010, 21:47
Fullt nafn: Mikkjal Agnar Þórsson

Re: Patrol togaði sig inn í metabækur

Postfrá Fordinn » 24.aug 2013, 13:27

Enn 140 tonna lest........ ON GRAVEL!!!!!!! http://www.youtube.com/watch?v=bev8khM-2xQ Á Mín 7,50

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Patrol togaði sig inn í metabækur

Postfrá Stebbi » 24.aug 2013, 13:32

Navigatoramadeus wrote:ég var að skoða Ford F350 um daginn, verulega upphækkaðann og vakti athygli mína að stífuvasinn að aftan (framan við hásinguna) var með nokkrum götum svo ég spurði hvers lags væri og svarið var á þá leið að "trakkið" myndi breytast eftir því í hvaða gat stífan væri fest (götin nánast lóðrétt) og þá væri hægt að stilla "trakkið" sérstaklega fyrir aksturslag og/eða undirlag/aðstæður.


Maður getur ekki annað en hlegið inní sér þegar maður heyrir svona speki.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Patrol togaði sig inn í metabækur

Postfrá Hfsd037 » 24.aug 2013, 16:38

Seinast þegar ég vissi að jeppi "trackar rétt" að þegar afturhásingin elti framhásinguna fullkomlega.
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Patrol togaði sig inn í metabækur

Postfrá Freyr » 24.aug 2013, 17:32

Stebbi wrote:
Navigatoramadeus wrote:ég var að skoða Ford F350 um daginn, verulega upphækkaðann og vakti athygli mína að stífuvasinn að aftan (framan við hásinguna) var með nokkrum götum svo ég spurði hvers lags væri og svarið var á þá leið að "trakkið" myndi breytast eftir því í hvaða gat stífan væri fest (götin nánast lóðrétt) og þá væri hægt að stilla "trakkið" sérstaklega fyrir aksturslag og/eða undirlag/aðstæður.


Maður getur ekki annað en hlegið inní sér þegar maður heyrir svona speki.


Hér eru áhugaverðar síður fyrir þig að líta á varðandi þessi mál. Sá sem smíðaði þennan Ford hefur greinilega áhuga á að smíða bíl sem virkar rétt að hans mati og kafaði þess vegna dýpra en vant er. Gaman þegar menn spá í hlutina í stað þess að skríða bara undir næsta jeppa og herma eftir því sem þeir sjá bara af því að einhver annar fór þá leið.....

Líttu á "Anti-dive and anti-squat" á þessari síðu: http://en.wikipedia.org/wiki/Suspension_(vehicle)#Anti-dive_and_anti-squat

Getur einnig skoðað þetta http://gjjarn.byethost15.com/sjeppar/gormgr/gormindex.htm

Hér er myndband sem útskýrir þetta og fjalla m.a. sérstaklega um hvernig halli á stífum er notaður til að stilla þyngdartilfærslu við hröðun og hemlun sem þ.a.l. hefur bein áhrif á hvernig bíllinn trakkar. (ýta á play) http://www.racecartuner.com/03/305.html

Fín grein um þetta http://www.circletrack.com/chassistech/ctrp_0311_race_car_traction/viewall.html Þar segir m.a. "Anti-squat enhances rear traction in two ways" og anti-squat er stillt með stífuhalla.

Að lokum er hér hægt að nálgast reiknivél fyrir áhugasama. Reiknivél til að reikna m.a. út squat / anti-squat þar sem mismunandi niðurstaða fæst með því að breita lengd, halla og staðsetningu á stífum. http://www.pirate4x4.com/forum/general-4x4-discussion/204893-new-version-my-4-link-analyzer-request-help.html

Kv. Freyr

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Patrol togaði sig inn í metabækur

Postfrá Kiddi » 24.aug 2013, 18:13

"trakk" er íslensk afbökun á "traction" semsagt grip. Oft er talað í kvartmílu um að bíll nái að trakka, það er bara að hann hafi náð gripi.

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Patrol togaði sig inn í metabækur

Postfrá Stebbi » 24.aug 2013, 18:18

Það er notkun orðsins 'Track' sem mér finnst undarleg í þessu samhengi ekki hvernig afstaða neðri stífu hefur áhrif á fjöðrunareiginleika bílsins.
Að breyta trakki bíls með því að færa 2 stífur er eins og að læsa afturhurðunum með því að skipta um heddpakkningu. Ef það á að breyta trakki bílsins þá þarf að fá aðrar felgur með öðru offsetti til að færa hjólin utar eða innar eftir því sem á við.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


grimur
Innlegg: 891
Skráður: 14.mar 2010, 01:02
Fullt nafn: Grímur Jónsson

Re: Patrol togaði sig inn í metabækur

Postfrá grimur » 24.aug 2013, 21:46

Er ekki talað um "Track width" þegar er átt við sporvídd?

Þetta er vissulega hálfgerð afbökun á orði, en notað samt sem áður vegna þess hversu fátæklegt orðasafn við eigum í íslensku um þetta fyrirbrigði þegar vægisarmar eru nýttir til að færa krafta undir átaki í fjöðrun á bíl.

"Góðu fréttirnar" eru þær að svona ambögur eru ekki einskorðaðar við íslensku.
Orðið "Suspension" á ensku þýðir til dæmis að festa eitthvað í öllu öðru samhengi heldur en þegar átt er við hjólabúnað undir farartækjum. "Suspenders" eru til dæmis axlabönd.
Það kemur til af því að öxlar voru festir undir hestvagna með hálfgerðum axlaböndum. Svo þróaðist sá búnaður og var farið að láta hann taka upp hreyfingu, en hélt nafninu "suspension". Þá hét það sem áður var "að festa eitthvað" allt í einu "að fjaðra".

kv
G


Brjotur
Innlegg: 369
Skráður: 31.mar 2013, 15:39
Fullt nafn: Helgi j. Helgason
Bíltegund: Patrol

Re: Patrol togaði sig inn í metabækur

Postfrá Brjotur » 27.aug 2013, 02:28

Stefan þetta er bara staðreynd þo að þu skiljir þetta ekki , og vertu bara spakur a sleggjudomunum betra að lesa bara og reyna að skilja heldur en að andskotast ut i þetta


Dodge
Innlegg: 288
Skráður: 05.okt 2010, 15:05
Fullt nafn: Stefán Örn Steinþórsson
Bíltegund: Jeep Wrangler
Staðsetning: Akureyri

Re: Patrol togaði sig inn í metabækur

Postfrá Dodge » 27.aug 2013, 09:49

Best hvað þróaðist mikil track umræða útfrá patrol að draga í rólegheitum á flatri flugbraut... sem kemur fjöðrun ekkert við :D


valdimarn
Innlegg: 11
Skráður: 21.jan 2013, 13:11
Fullt nafn: Valdimar Nielsen
Bíltegund: Ford Explorer

Re: Patrol togaði sig inn í metabækur

Postfrá valdimarn » 27.aug 2013, 22:20

Brjotur wrote:Stefan þetta er bara staðreynd þo að þu skiljir þetta ekki , og vertu bara spakur a sleggjudomunum betra að lesa bara og reyna að skilja heldur en að andskotast ut i þetta


Helgi, mér sýnist Stefán nú bara vera að rökræða þetta á rólegu nótunum. Er það ekki bara allt í lagi? Gast þú ekki bara sleppt þessu leiðinlega og innihaldslausa commenti?

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Patrol togaði sig inn í metabækur

Postfrá StefánDal » 27.aug 2013, 23:03

valdimarn wrote:
Brjotur wrote:Stefan þetta er bara staðreynd þo að þu skiljir þetta ekki , og vertu bara spakur a sleggjudomunum betra að lesa bara og reyna að skilja heldur en að andskotast ut i þetta


Helgi, mér sýnist Stefán nú bara vera að rökræða þetta á rólegu nótunum. Er það ekki bara allt í lagi? Gast þú ekki bara sleppt þessu leiðinlega og innihaldslausa commenti?


Seint breytist ekki neitt :)

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Patrol togaði sig inn í metabækur

Postfrá HaffiTopp » 27.aug 2013, 23:13

http://www.youtube.com/watch?v=TWxMestl824 Tom Ford að gera góða hluti.

Þarna settu þeir rúm 4 tonn af "balest" í skottið til að dekkin fengu einmitt grip /traction. En þetta er líka svoldið plat þar sem blessuð vélin er á svo rosalega stórum og mörgum dekkjum sem gerir það að verkum að hún "flýtur" frekar en hitt ;)

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Patrol togaði sig inn í metabækur

Postfrá Stebbi » 28.aug 2013, 01:05

Brjotur wrote:Stefan þetta er bara staðreynd þo að þu skiljir þetta ekki , og vertu bara spakur a sleggjudomunum betra að lesa bara og reyna að skilja heldur en að andskotast ut i þetta



Helgi, stundum langar manni bara til að knúsa þig. :)
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


Brjotur
Innlegg: 369
Skráður: 31.mar 2013, 15:39
Fullt nafn: Helgi j. Helgason
Bíltegund: Patrol

Re: Patrol togaði sig inn í metabækur

Postfrá Brjotur » 28.aug 2013, 22:38

Takk Stebbi :) loksins einhver sem svarar eins og maður hahahah ekki eins oöruggur ofviti sem er ekki viss um að vera það sjalfur ;) lesist, t.d Stefan Dal ,og Valdimarn og eins og annar sagði , sumt breytist ekki , það er rett nöldrararnir af F4x4 virðast vera að fjölmenna herna yfir :)


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 49 gestir