Síða 1 af 1
patrol með ónýtan mótor
Posted: 20.aug 2013, 14:54
frá Simbi
Hvað er hægt að fá fyrir patrol árg 2000 með ónýtan 3 l mótor .Það kom gat á stimpil þegar ég var á leið upp Bröttubrekku um helgina og ég er að velta fyrir mér hvort það borgi sig ekki fyrir mig að selja hann svona heldu en að senda hann á verkstæði í viðgeð
Re: patrol með ónýtan mótor
Posted: 20.aug 2013, 16:01
frá snöfli
Fyrsta spurning er breyttur og þá hversu mikið, aukabúnaður etc.
Re: patrol með ónýtan mótor
Posted: 20.aug 2013, 17:04
frá Simbi
þetta er 35" breittur bíll en á 33"núna engir auka hlutir var bara notaður sem fjölskildubíll
Re: patrol með ónýtan mótor
Posted: 23.aug 2013, 20:49
frá ellisnorra
Þú færð bara 4.2 mótorinn hjá Júnna, mér skilst að það hafi átt að skrúfa hann uppúr í dag :)
Mig grunar meira að segja að það sé sami afturendi á 3.0 og 4.2 (og 2.7 nissan líka)
Re: patrol með ónýtan mótor
Posted: 23.aug 2013, 22:35
frá Stebbi
Tek undir með Ella, nú er lag að setja loksins vél í annars ágætan bíl.
Re: patrol með ónýtan mótor
Posted: 24.aug 2013, 10:45
frá jongud
elliofur wrote:Þú færð bara 4.2 mótorinn hjá Júnna, mér skilst að það hafi átt að skrúfa hann uppúr í dag :)
Mig grunar meira að segja að það sé sami afturendi á 3.0 og 4.2 (og 2.7 nissan líka)
Hvernig er með mengunarstaðla?
Var það ekki vesenið með 4.2 vélina, að hún stóðst ekki eldri staðalinn?
Re: patrol með ónýtan mótor
Posted: 24.aug 2013, 13:37
frá Stebbi
Það snýr bara að innflutningi á nýjum bílum ekki þegar við gerum þá betri eftir smá notkun. Slatti af bílum komnir með þessa vél hérna heima. Annars er miklu sniðugra að setja í hann 6.5 eða Cummins og nota hann í 10 ár í viðbót á 33-35".