patrol með ónýtan mótor
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 5
- Skráður: 04.aug 2013, 20:37
- Fullt nafn: Sigurþór Ágústsson
- Bíltegund: nissan patrol
patrol með ónýtan mótor
Hvað er hægt að fá fyrir patrol árg 2000 með ónýtan 3 l mótor .Það kom gat á stimpil þegar ég var á leið upp Bröttubrekku um helgina og ég er að velta fyrir mér hvort það borgi sig ekki fyrir mig að selja hann svona heldu en að senda hann á verkstæði í viðgeð
Re: patrol með ónýtan mótor
Fyrsta spurning er breyttur og þá hversu mikið, aukabúnaður etc.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 5
- Skráður: 04.aug 2013, 20:37
- Fullt nafn: Sigurþór Ágústsson
- Bíltegund: nissan patrol
Re: patrol með ónýtan mótor
þetta er 35" breittur bíll en á 33"núna engir auka hlutir var bara notaður sem fjölskildubíll
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: patrol með ónýtan mótor
Þú færð bara 4.2 mótorinn hjá Júnna, mér skilst að það hafi átt að skrúfa hann uppúr í dag :)
Mig grunar meira að segja að það sé sami afturendi á 3.0 og 4.2 (og 2.7 nissan líka)
Mig grunar meira að segja að það sé sami afturendi á 3.0 og 4.2 (og 2.7 nissan líka)
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: patrol með ónýtan mótor
Tek undir með Ella, nú er lag að setja loksins vél í annars ágætan bíl.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: patrol með ónýtan mótor
elliofur wrote:Þú færð bara 4.2 mótorinn hjá Júnna, mér skilst að það hafi átt að skrúfa hann uppúr í dag :)
Mig grunar meira að segja að það sé sami afturendi á 3.0 og 4.2 (og 2.7 nissan líka)
Hvernig er með mengunarstaðla?
Var það ekki vesenið með 4.2 vélina, að hún stóðst ekki eldri staðalinn?
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: patrol með ónýtan mótor
Það snýr bara að innflutningi á nýjum bílum ekki þegar við gerum þá betri eftir smá notkun. Slatti af bílum komnir með þessa vél hérna heima. Annars er miklu sniðugra að setja í hann 6.5 eða Cummins og nota hann í 10 ár í viðbót á 33-35".
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur