Síða 1 af 1
Driflokur Nissan
Posted: 19.aug 2013, 10:33
frá ihþ
Góðan dag.
Er einhver sem veit hvort handvirkar lokur úr t.d. king cap eða öðrum Nissan bílum passa á Terrano ll í stað þessara sjálfvirku.
Eða vitið þið kannski um handvirkar lokur fyrir mig.
Re: Driflokur Nissan
Posted: 21.aug 2013, 21:16
frá ihþ
Er virkilega ekki nokkur maður hér inni sem hefur vit á þessu ??? Hélt að hér væru eintómir snillingar !
Re: Driflokur Nissan
Posted: 21.aug 2013, 21:45
frá Axi
Ég keypti nýjar manual lokur hjá partasalanum sem er uppi á Eldshöfða þar sem uppboðin voru held það heiti Bílahlutir.
Þær heita AVS og hafa reynst mér vel og kostuðu ca. 35 þús parið minnir mig.
Re: Driflokur Nissan
Posted: 09.sep 2013, 13:56
frá ihþ
Ég fékk handvirkar lokur hjá Stál og Stönsum sem heita AVM. Settið á 41.200 sem er 1/3 af verði annarar sjálfvirku lokunnar hjá BL !!
Re: Driflokur Nissan
Posted: 09.sep 2013, 23:48
frá íbbi
fóru hjá mér í fyrra og það fannst ekki eitt einasta par á landinu fyrr en 3 mánuðum seinna þegar stál og stansar fengu sínar.
ég fann þá svipaða árg af nissa pikka sem var með manual lokum og partasalinn sagði mér að það væru minni öxlar í pikkanum og því gengju lokurnar ekki á milli
Re: Driflokur Nissan
Posted: 10.sep 2013, 09:41
frá Óskar - Einfari