Upphækkunarsett í 4runner
Posted: 12.aug 2013, 13:51
Hefur einhver hérna einhverja reynslu af upphækkunarsetti frá Rough Country í ´94 4runner eða aðrar IFS toyotur.
Kittið sem umræðir er þetta hér: http://www.roughcountry.com/suspension/ ... -95_5.html
ísetningar leiðbeiningar í pdf http://www.roughcountry.com/install/736S.pdf
þetta er semsagt 4-5" hækkun með því að síkka drifið og neðri klafana um þessar 4" og síðan er armurinn á liðhúsinu fyrir efri spindilkúluna og stýrisarmurinn hækkaðir upp með þar til gerðum adapter. Það eru aðallega þessar græjur fyrir klafasystemið sem ég er að spá í, er ekki eins hrifinn af dótinu sem þeir skaffa fyrir afturhásinguna.
En semagt hefur einhver einhverja reynslu af svona dóti? Ég hef að minnsta kosti aldrei séð annað hér á landi en að menn boddyhækki bílana ef meiningin er að halda klöfunum og vindufjöðrunum.
Allar sögur, hugmyndir og álit velkomin, fyrir utan allt tal um framhásingar ;)
Kittið sem umræðir er þetta hér: http://www.roughcountry.com/suspension/ ... -95_5.html
ísetningar leiðbeiningar í pdf http://www.roughcountry.com/install/736S.pdf
þetta er semsagt 4-5" hækkun með því að síkka drifið og neðri klafana um þessar 4" og síðan er armurinn á liðhúsinu fyrir efri spindilkúluna og stýrisarmurinn hækkaðir upp með þar til gerðum adapter. Það eru aðallega þessar græjur fyrir klafasystemið sem ég er að spá í, er ekki eins hrifinn af dótinu sem þeir skaffa fyrir afturhásinguna.
En semagt hefur einhver einhverja reynslu af svona dóti? Ég hef að minnsta kosti aldrei séð annað hér á landi en að menn boddyhækki bílana ef meiningin er að halda klöfunum og vindufjöðrunum.
Allar sögur, hugmyndir og álit velkomin, fyrir utan allt tal um framhásingar ;)