ABS ljós í galloper


Höfundur þráðar
Andri M.
Innlegg: 133
Skráður: 02.feb 2010, 15:00
Fullt nafn: Andri Már Eyþórsson
Staðsetning: Reykjavík

ABS ljós í galloper

Postfrá Andri M. » 09.aug 2013, 16:28

hvaða verkstæði hafa verið að þjónusta þessa bíla, mig nefnilega vantar aflestur, grunar að það sé ónýtur abs skynjari, en vantar að fá að vita hver og hvoru megin það er

þetta er 1999 mdl af bíl



User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: ABS ljós í galloper

Postfrá Sævar Örn » 09.aug 2013, 20:44

mig grunar að þeir sem geti lesið ABS af mitsubishi geti einnig lesið af Galloper
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


grimur
Innlegg: 891
Skráður: 14.mar 2010, 01:02
Fullt nafn: Grímur Jónsson

Re: ABS ljós í galloper

Postfrá grimur » 10.aug 2013, 00:22

Athugaðu að vakúm loki sem virðist ekkert eiga skylt við ABS sé tengdur, hann er á innrabrettinu bílstjóramegin framan við höfuðdæluna sirka, ekki langt frá ABS unitinu.
Þegar ég hreinsaði mesta óþarfa-vakúm-mengunaraukandi búnaðinn af minum bíl aftengdi ég þennan í leiðinni og þá kviknaði ABS ljósið.
Gæti svosem verið hvað sem er annað að hrjá þinn bíl, en þetta kostar ekkert að athuga.

kv
Grímur


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 55 gestir