Notaðar- aftermarket- eða orginal driflokur??
Posted: 06.aug 2013, 10:41
Sælir.
Nú fór hjá mér drifloka um helgina. Ég talaði í morgun við mann sem sagði banabitinn líklegast hafa verið að ég keyrði þær í auto um helgina þó ég væri að skaka um í fjórhjóla og lágadrifinu. Því spyr ég, þegar svonalagað gerist, eru menn að taka aftermarket, notaðar, handvirkar frá Stáli og stönsum eða nýjar úr umboði, og afhverju að taka það?
Nýjar >100.000 kr
Aftermarket 28.000
Handvirkar 20.000
Notaðar ?????
kv. Hjalti
Nú fór hjá mér drifloka um helgina. Ég talaði í morgun við mann sem sagði banabitinn líklegast hafa verið að ég keyrði þær í auto um helgina þó ég væri að skaka um í fjórhjóla og lágadrifinu. Því spyr ég, þegar svonalagað gerist, eru menn að taka aftermarket, notaðar, handvirkar frá Stáli og stönsum eða nýjar úr umboði, og afhverju að taka það?
Nýjar >100.000 kr
Aftermarket 28.000
Handvirkar 20.000
Notaðar ?????
kv. Hjalti