Síða 1 af 1

Hver selur svona felgur eða seldi?

Posted: 31.júl 2013, 15:29
frá eyberg
Var að fá þessar felgur og var að spá hvort þið vitið frá hverjum þær koma og heita?
Image

Væri til að fá miðjur á þær :-)

Re: Hver selur svona felgur eða seldi?

Posted: 31.júl 2013, 16:24
frá Freyr
Ég er ekki viss en sýnist þetta vera gamlar Prime felgur.

Re: Hver selur svona felgur eða seldi?

Posted: 31.júl 2013, 17:15
frá Guðmann Jónasson
Þetta eru gamlar Prime felgur. Fengust í Toyota Aukahlutum back in the days :)

kv.
Guðmann

Re: Hver selur svona felgur eða seldi?

Posted: 31.júl 2013, 18:39
frá jeepson
Það passar. Ég keypti svona felgur í síðasta mánuði og fékk 3 miðjur með þeim. Það væri tær snilld að geta fengið eina í viðbót. Annars verð ég að breyta fram miðjunum til þess að geta sett þær á útaf driflokunum. En ég reikna passlega með að nota bara miðjurnar á aftur felgurnar.