eg var að skoða hvað eg er að borga í tryggingar, eg er með tvo bíla, annars vegar lancer station 4x4 1999 módel, og galloper 1999 módel,
og af einhverjum ástæðum að þá munar ekki nema þrjú þúsund kalli á þessum tveim bílum í tryggingum á ári,
svo fór eg á elisabet.is og var að fá tilboð í báða bílana og það eru jafn háar tryggingar á báðum bílunum
s.s. mer finnst skrítið að það kosti jafn mikið að tryggja fólksbíl og jeppa,
getur einhver útskýrt fyrir mer hver gæti verið möguleg ástæða ??
í sambandi við tryggingar á ökutækjum
-
- Innlegg: 138
- Skráður: 07.sep 2011, 18:44
- Fullt nafn: Viðar Þorgeirsson
- Bíltegund: Toyota LC 90
- Staðsetning: Reykjavík
Re: í sambandi við tryggingar á ökutækjum
Þetta snýst um alla hina bílana. Þú ert að tryggja þig fyrir að borga skemmdir á þeim, ekki þínum bíl.
Ef allir væru á glænýjum Ferrari þá væru tryggingarnar enn dýrari en þær eru í dag, eins væri ef allir væru á 20 ára gömlum druslum þá væru tryggingarnar ódýrari.
Ef allir væru á glænýjum Ferrari þá væru tryggingarnar enn dýrari en þær eru í dag, eins væri ef allir væru á 20 ára gömlum druslum þá væru tryggingarnar ódýrari.
-
- Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: í sambandi við tryggingar á ökutækjum
Ég er með tvö líka, en Hiluxinn er skráður sem vinnubíll og borga miklu minna af honum en af fólksbílnum, er að borga 70+ af litla bílnum en 35-40 af Hilux. En það er einhvað limit á hvað má keyra mikið (ef skráður sem vinnubíll) minnir að það sé um 5000 kílómetra á ári, en ég hef farið vel yfir það, aldrei neitt sagt útaf því.
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 133
- Skráður: 02.feb 2010, 15:00
- Fullt nafn: Andri Már Eyþórsson
- Staðsetning: Reykjavík
Re: í sambandi við tryggingar á ökutækjum
vidart wrote:Þetta snýst um alla hina bílana. Þú ert að tryggja þig fyrir að borga skemmdir á þeim, ekki þínum bíl.
Ef allir væru á glænýjum Ferrari þá væru tryggingarnar enn dýrari en þær eru í dag, eins væri ef allir væru á 20 ára gömlum druslum þá væru tryggingarnar ódýrari.
ættu þá ekki bara allar tryggingar að kosta það sama hvort sem þú ert á ferrari eða gamalli bíldruslu,?? ef þetta snýst bara um hina bílana, eg get allveg valdið jafn miklu tjóni á lancer einsog ferrari, eini munurinn er að ferrari bíllinn kemst talsvert hraðar
-
- Innlegg: 138
- Skráður: 07.sep 2011, 18:44
- Fullt nafn: Viðar Þorgeirsson
- Bíltegund: Toyota LC 90
- Staðsetning: Reykjavík
Re: í sambandi við tryggingar á ökutækjum
Ætli það snúist ekki líka eitthvað um hvaða möguleika bíllinn þinn á á að skemma aðra bíla.
Re: í sambandi við tryggingar á ökutækjum
Svenni30 wrote:Ég er með tvö líka, en Hiluxinn er skráður sem vinnubíll og borga miklu minna af honum en af fólksbílnum, er að borga 70+ af litla bílnum en 35-40 af Hilux. En það er einhvað limit á hvað má keyra mikið (ef skráður sem vinnubíll) minnir að það sé um 5000 kílómetra á ári, en ég hef farið vel yfir það, aldrei neitt sagt útaf því.
Ætli það sé mikið mál að skrá 10ára gamlann bíl sem vinnubíl ? er hann á rauðum númerum hjá þér ?
Síðast breytt af Karvel þann 29.júl 2013, 00:38, breytt 1 sinni samtals.
Isuzu
-
- Innlegg: 222
- Skráður: 29.mar 2012, 19:14
- Fullt nafn: Gunnar Bjarki Hjörleifsson
- Bíltegund: Land Cruiser 70
Re: í sambandi við tryggingar á ökutækjum
þegar ég talaði við Vís á fyrir ekki svo löngu, sagði konan mér að þar væri bílum skipt niður í 3 flokka eftir einhverju hlutfalli af afli og eiginþingd. öflugir bílar og léttir bílar kosta meira en þeir litlu og máttlausu. sem dæmi þá er subaru impreza 2.0 fer í mikla áhættu en subaru impreza 1.6 fer í milli flokkinn. og hún nefndi einnig að í minnstu áhættunni voru bílar eins og polo, auris og einhvað þannig... en þetta á við um fólksbílana allaveganna.
-
- Innlegg: 138
- Skráður: 07.sep 2011, 18:44
- Fullt nafn: Viðar Þorgeirsson
- Bíltegund: Toyota LC 90
- Staðsetning: Reykjavík
Re: í sambandi við tryggingar á ökutækjum
Já og svo á fólk á hverju ári að hafa samband við tryggingafélagið sitt og athuga hvort það geti lækkað tryggingarnar eitthvað.
Núna í júní sendi ég mínu email og það eina sem ég sagði var hvort þeir gætu ekki boðið betur. Þeir lækkuðu tryggingarnar um 25 þúsund.
Núna í júní sendi ég mínu email og það eina sem ég sagði var hvort þeir gætu ekki boðið betur. Þeir lækkuðu tryggingarnar um 25 þúsund.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: í sambandi við tryggingar á ökutækjum
vidart wrote:Já og svo á fólk á hverju ári að hafa samband við tryggingafélagið sitt og athuga hvort það geti lækkað tryggingarnar eitthvað.
Núna í júní sendi ég mínu email og það eina sem ég sagði var hvort þeir gætu ekki boðið betur. Þeir lækkuðu tryggingarnar um 25 þúsund.
Hverslag viðskiptahættir eru það að kúnninn þurfi alltaf að hringja til að lækka verðið einu sinni á ári. Er ekki bara hægt að vera heiðarlegur og sanngjarn og pumpa ekki alltaf verðin upp úr þakinu í hvert skipti sem kemur nýtt tímabil. Fyrir mér eru þetta bara skítseyði sem reyna allt til þess að fá mann til að borga of mikið fyrir það sem þeir eru að selja sem er fjandans nógu dýrt eins og er. Það er ekki heilbrigt að annar aðilinn í meðalfjölskyldu með 2 bíla og smá innbú þurfi að vinna 1 mánuð á ári fyrir tryggingum.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur