Jæja Jeppa menn er að spà í ódýrum dísel jeppling og er mikið að skoða mmc pajero sport 2000 àrgerð 2.5 dísel eða Mmc L200 2004 ... hafa menn einhverja reynslu af þessum bílum? Hvernig er eyðslan og dràttargeta td að draga lítið fellihýsi. Er eitthvað sem þarf að skoða betur en annað þegar maður skoðar jeppann? Öll svör mjög vel þegin.
.
Mmc pajero sport / L200 dísel pælingar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 40
- Skráður: 15.feb 2012, 20:40
- Fullt nafn: óskar ingvason
- Hafa samband:
Mmc pajero sport / L200 dísel pælingar
Síðast breytt af budapestboy þann 26.júl 2013, 16:45, breytt 1 sinni samtals.
www.oskapontun.is
Re: Mmc pajero sport pælingar
Ég er einnig að skoða þessa bíla 2005-2007 árgerð fínt pláss og henta vel til að draga fellihýsið.
Mér er sagt að þetta sé að eyða í kringum 10L/100km með fellihýsið í eftirdragi. og eitthvað svipað innanbæjar fer allt eftir aksturslagi 10-12L/100km
Ef ég enda á svona þá hendi ég tölvukubb í þetta til að hressa hann aðeins
Mér er sagt að þetta sé að eyða í kringum 10L/100km með fellihýsið í eftirdragi. og eitthvað svipað innanbæjar fer allt eftir aksturslagi 10-12L/100km
Ef ég enda á svona þá hendi ég tölvukubb í þetta til að hressa hann aðeins
Re: Mmc pajero sport pælingar
Hef smá reynslu af þessum mótor, hrld það megi allveg bæta 2l við þessar eyðslutölur mv mína reynslu, þetta er gamaldags mótor í vinnslu og afli, en fínir bílar fyrir peninginn.
Bensínbíll sem var í fjölskyldunni hjá mér var m 14l innanb sjálfskiptur. Ég myndi velja bensín næst ef ég fengi mér svona bíl. .. En líklega þyrfti ég líka að bæta við 2l við þá tölu
Bensínbíll sem var í fjölskyldunni hjá mér var m 14l innanb sjálfskiptur. Ég myndi velja bensín næst ef ég fengi mér svona bíl. .. En líklega þyrfti ég líka að bæta við 2l við þá tölu
Re: Mmc pajero sport / L200 dísel pælingar
Það er terracan á heimilinu hann er í 10L/100 með fellihýsið í eftirdragi ef ég held 90-95 kmh hef marg oft mælt hann. Hann er í 12L/100 innanbæjar
Re: Mmc pajero sport / L200 dísel pælingar
þú nærð að halda honum í 12-13 innanbæjar með rólegum akstri og kannski í 9-10 í langkeyrslu miðað við 90 km hraða, en eyðslan eykst mikið við hærri hraða því hann er mjög lágt gíraður, skoða rið í grind og undir stigbrettum, slatta viðhald á mínum eftir 200.000.annars ágætir bílar.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur