[Leyst]Festing fyrir Drullutjakk!

User avatar

Höfundur þráðar
eyberg
Innlegg: 444
Skráður: 16.júl 2011, 22:07
Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok

[Leyst]Festing fyrir Drullutjakk!

Postfrá eyberg » 19.júl 2013, 21:58

Vantar svo hugmyndir til að búa til festingu fyrir drullutjakk á þverboga.
Þarf að kosta sem mynst :-)
Síðast breytt af eyberg þann 26.júl 2013, 20:20, breytt 1 sinni samtals.


Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Festing fyrir Drullutjakk!

Postfrá Freyr » 20.júl 2013, 01:29

Image

User avatar

Höfundur þráðar
eyberg
Innlegg: 444
Skráður: 16.júl 2011, 22:07
Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok

Re: Festing fyrir Drullutjakk!

Postfrá eyberg » 20.júl 2013, 09:52

Freyr wrote:Image


Góður, en gallin er að maður þarf alltaf að búa til festinguna aftat og aftur :-) en já þetta er hugmynd :-)
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454


lettur
Innlegg: 130
Skráður: 02.feb 2010, 14:24
Fullt nafn: Jóhann Stefánsson
Bíltegund: Gr Cherokee 38

Re: Festing fyrir Drullutjakk!

Postfrá lettur » 20.júl 2013, 09:59

Ég hef notað svona teygjur... önnur útfærsla af límbandinu.
Viðhengi
525_I3o9HMOAIM.jpg

User avatar

arniph
Innlegg: 95
Skráður: 02.okt 2011, 16:13
Fullt nafn: Árni Páll Haraldsson

Re: Festing fyrir Drullutjakk!

Postfrá arniph » 20.júl 2013, 11:43

Aldrei á ævinni myndi ég nota teygjur til að halda svona drullutjakk föstum á toppinum á bílnum mínum og sama gildir með járn / álkarla sem menn eru að smella í skíðabogana hjá sér, ef þið lendið í árekstri þá fer þetta auðveldlega af stað og getur hæglega komið inn um framrúðuna hjá bílnum á móti og valdið miklum skaða!! þannig að ég segji að það eigi að smíða brakket sem hægt er að bolta þessa hluti fasta!!


silli525
Innlegg: 109
Skráður: 27.okt 2011, 08:54
Fullt nafn: Sigvaldi Þ Emilsson

Re: Festing fyrir Drullutjakk!

Postfrá silli525 » 20.júl 2013, 11:48

arniph wrote:Aldrei á ævinni myndi ég nota teygjur til að halda svona drullutjakk föstum á toppinum á bílnum mínum og sama gildir með járn / álkarla sem menn eru að smella í skíðabogana hjá sér, ef þið lendið í árekstri þá fer þetta auðveldlega af stað og getur hæglega komið inn um framrúðuna hjá bílnum á móti og valdið miklum skaða!! þannig að ég segji að það eigi að smíða brakket sem hægt er að bolta þessa hluti fasta!!



Algjörlega sammála, treysti þessum cargoteygjum álíka mikið og stjórnmálamönnum þessa lands.

User avatar

Höfundur þráðar
eyberg
Innlegg: 444
Skráður: 16.júl 2011, 22:07
Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok

Re: Festing fyrir Drullutjakk!

Postfrá eyberg » 20.júl 2013, 12:03

silli525 wrote:
arniph wrote:Aldrei á ævinni myndi ég nota teygjur til að halda svona drullutjakk föstum á toppinum á bílnum mínum og sama gildir með járn / álkarla sem menn eru að smella í skíðabogana hjá sér, ef þið lendið í árekstri þá fer þetta auðveldlega af stað og getur hæglega komið inn um framrúðuna hjá bílnum á móti og valdið miklum skaða!! þannig að ég segji að það eigi að smíða brakket sem hægt er að bolta þessa hluti fasta!!



Algjörlega sammála, treysti þessum cargoteygjum álíka mikið og stjórnmálamönnum þessa lands.


Enda tók ég þessu sem gríni hjá þeim :-)
Palanið er að vera með þetta boltað niður, er búinn að spá í að hafa þetta á varadekks festinguni en þá fillist þetta af drullu eða ?
Vil hafa þetta uppá toppinum til að þetta fyllist ekki af drullu.
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454

User avatar

Geiri
Innlegg: 127
Skráður: 01.feb 2010, 23:03
Fullt nafn: Sigurgeir Valgeirsson
Bíltegund: Trooper 35"

Re: Festing fyrir Drullutjakk!

Postfrá Geiri » 20.júl 2013, 12:24

Ég fékk mér bara 10mm snitttein sem ég sagaði niður og beygði í u og fékk mér síðan 4 rær og stórar skinnur og boltaði í gegnum götin á tjakknum og utan um þverbogana. Kostar innanvið 1000kr

User avatar

Morte
Innlegg: 129
Skráður: 03.jan 2011, 17:00
Fullt nafn: Hjalti Örn Jónsson

Re: Festing fyrir Drullutjakk!

Postfrá Morte » 20.júl 2013, 23:50

ég notaði U járn eins og er notað á sólpallinn hjá manni boltaði það á þverbogan og setti síðan bolta í gegnum það og drullutjakkinn með splitti og það hélt þangað til að bíllinn varð ónýtur
pajero stuttur .35"
Sidekick 1995. 33" seldur
4Runner 1990. 38" seldur
Montero 2001. 31" seldur
Sidekick 1992 á 33" seldur
Grand vitara 1999 á 33"seldur
Cheeroke 1998 á 38" seldur
Trooper 1999 seldur

User avatar

Höfundur þráðar
eyberg
Innlegg: 444
Skráður: 16.júl 2011, 22:07
Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok

Re: Festing fyrir Drullutjakk!

Postfrá eyberg » 26.júl 2013, 20:20

Leisti þetta svona.
Image

Kostaði 400kr og sirka 20 min í vinnu :-)
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454

User avatar

Haffi
Innlegg: 313
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hafsteinn Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyhatsu Rocky

Re: [Leyst]Festing fyrir Drullutjakk!

Postfrá Haffi » 26.júl 2013, 20:59

Flott lausn en ég hefði notað svona "blaðró" eða hvað sem þetta heitir sem maður getur leyst þokkalega með puttunum eða hverju sem er.
Toyhatsu Rocky 38" - Kvekindið
Volvo 240, 740, S70 ofl

User avatar

Höfundur þráðar
eyberg
Innlegg: 444
Skráður: 16.júl 2011, 22:07
Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok

Re: [Leyst]Festing fyrir Drullutjakk!

Postfrá eyberg » 26.júl 2013, 21:48

Haffi wrote:Flott lausn en ég hefði notað svona "blaðró" eða hvað sem þetta heitir sem maður getur leyst þokkalega með puttunum eða hverju sem er.


Já set hana á þegar maður er að ferðast, á eftir að finna svina stóra blaðró :-)
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: [Leyst]Festing fyrir Drullutjakk!

Postfrá jeepson » 26.júl 2013, 23:39

Haffi wrote:Flott lausn en ég hefði notað svona "blaðró" eða hvað sem þetta heitir sem maður getur leyst þokkalega með puttunum eða hverju sem er.


Vængjaró er rétta orðið ;)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 7 gestir