Síða 1 af 1

Aukavinna óskast í júlí!

Posted: 10.júl 2013, 23:23
frá Alpinus
Góða kvöldið.

Þetta er kannski ekki rétti staðurinn fyrir svona auglýsingu en það má þá bara kasta þessu út. En allavega.

Ég heiti Hans, og óska eftir aukavinnu í akstri á kvöldin og/eða um helgar.
Er með CE réttindi og reynslu á allt frá litlum sendibílum upp í trailera. Einnig hef ég starfað við flutninga á ferðamönnum í jeppa.

Upplýsingar í síma: 867-9792
eða netfang: h.magnusson@simnet.is

Bestu kveðjur
Hansi