Öxlar í Hilux v6

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Öxlar í Hilux v6

Postfrá Svenni30 » 10.júl 2013, 14:13

Sælir, er það ekki rétt hjá mér að það erum sömu aftur öxlar í 4runner v6 og hilux v6 ?


Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

jongud
Innlegg: 2626
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Öxlar í Hilux v6

Postfrá jongud » 10.júl 2013, 14:48

Svenni30 wrote:Sælir, er það ekki rétt hjá mér að það erum sömu aftur öxlar í 4runner v6 og hilux v6 ?


Ég athugaði með öxla hjá þessum ; http://www.lowrangeoffroad.com og það er sagt;
79-95 Toyota Pickups and 4Runners
fyrir sömu vöruna þannig að já, það ættu að vera sömu öxlar.

Þessi grein;
http://www.fourwheeler.com/techarticles/129_0012_toyota_rear_axle_upgrade/viewall.html
er gott yfirlit yfir Toyota afturöxla.

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Öxlar í Hilux v6

Postfrá Svenni30 » 10.júl 2013, 14:53

Takk kærlega fyrir
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


villi58
Innlegg: 2134
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Öxlar í Hilux v6

Postfrá villi58 » 10.júl 2013, 16:36

Svo þarf að kaupa 3. lítra vél :)


grimur
Innlegg: 891
Skráður: 14.mar 2010, 01:02
Fullt nafn: Grímur Jónsson

Re: Öxlar í Hilux v6

Postfrá grimur » 10.júl 2013, 18:20

Það eru held ég alltaf sömu öxlar að aftan í klafahiluxum/4runnerum. Klafabílarnir eru breiðari, sem var gert til að koma V6 vélinni fyrir.

Kv
Grímur


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 51 gestur