bilaður hráoliumælir i Patrol


Höfundur þráðar
dorijons90
Innlegg: 86
Skráður: 11.des 2012, 11:58
Fullt nafn: Halldór Jónsson
Bíltegund: patrol y60
Staðsetning: Þórshöfn

bilaður hráoliumælir i Patrol

Postfrá dorijons90 » 08.júl 2013, 22:35

goðan daginn felagar eg er með patrol 94 sem er með bilaðan oliumælir sem lysir ser þannig að stundum er hann i lagi þegar hann er fullur og svo þegar eg fer að keyra og þa lækkar hann hratt og dettur svo bara alveg niður a tóman og svo er hann að liftast sma og rugla svona fram og aftur



User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: bilaður hráoliumælir i Patrol

Postfrá Sævar Örn » 08.júl 2013, 23:30

sæll líklega er mótstaðan í tankinum farin að gefa sig,
stundum dugar að beygja arminn á mótstöðunni svo jarðtengingin nái sambandi við viðnámsplötuna,

en stundum er viðnámsplatan brunnin eða sambandleysi milli viðnáma í henni, þá þarf að kaupa nýtt
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Höfundur þráðar
dorijons90
Innlegg: 86
Skráður: 11.des 2012, 11:58
Fullt nafn: Halldór Jónsson
Bíltegund: patrol y60
Staðsetning: Þórshöfn

Re: bilaður hráoliumælir i Patrol

Postfrá dorijons90 » 09.júl 2013, 11:27

takk fyrir þetta:)


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 23 gestir