Hilux reynslusögur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 131
- Skráður: 05.maí 2010, 15:34
- Fullt nafn: Ólafur Þórisson
- Bíltegund: LC90
Hilux reynslusögur
Sælir, nú er ég að spá í 2000 módel af Hilux
breyttur á 36" dekkjum með 2,4 dísel vélinni 90 HP..........Er það ekki frekar kraftlaust
Veit nú að Hilux eiga að vera frábærir fjalla/snjó/ferða jeppar en það hljóta vera einhverjir gallar
Það er nú einu sinni þannig að allir jeppar bila!
breyttur á 36" dekkjum með 2,4 dísel vélinni 90 HP..........Er það ekki frekar kraftlaust
Veit nú að Hilux eiga að vera frábærir fjalla/snjó/ferða jeppar en það hljóta vera einhverjir gallar
Það er nú einu sinni þannig að allir jeppar bila!
Re: Hilux reynslusögur
Sæll ég átti einn 99 árg á 38" hann var a orginal hlutföllum enn þetta komst allt sem madur þurfti að fara og oft áttu breyttari bilar erfiðara med sig. Þetta er auðvitað breyttur jeppi og þeim fylgir viðhald, hinsvegar hefur ekki neitt stort verið að bila i þessum bilum og hafa reynst vel.
Helsti gallinn er kanski fjöðrunin ad aftan, fjaðrinar eru voða stífar enda mega þessir bilar bera hátt i tonn. margir enda i gormum eða loftpúðum ad aftan.
Hilux hreinlega virkar hefur sannað sig i gegnum árin herna a islandi og mundi eg frekar taka slikan bil heldur enn margt annað sem menn dásama i jeppaheiminum i dag.
Helsti gallinn er kanski fjöðrunin ad aftan, fjaðrinar eru voða stífar enda mega þessir bilar bera hátt i tonn. margir enda i gormum eða loftpúðum ad aftan.
Hilux hreinlega virkar hefur sannað sig i gegnum árin herna a islandi og mundi eg frekar taka slikan bil heldur enn margt annað sem menn dásama i jeppaheiminum i dag.
Re: Hilux reynslusögur
Sæll ég á Hilux árg 2000 D/C, hann er með 3ja lítra vél úr 4runner, eftir á að hyggja þá skil ég varla hvernig var hægt að keyra hann með gömlu vélinni, 2L-T er skráður 89 hö ef ég man rétt en 3,0 mótorinn (1-KZT) er sagður 125hö, mér finnst við sumar aðstæður að það hafi bæst 60-70% við aflið, núna heldur hann mikið betur ferð og stoppar stundum spólandi í 3ja gír í bröttum brekkum þar sem áður hefði þurft að gíra niður í 2. gír og samt hefði hann löngu verið koðnaður niður, einnig hefur hann núna afl til að halda siglingu í t.d. leiðindapúðri þó að það þyngist inn á milli, og það er óhætt að slá af og gefa inn aftur án þess að þurfa nánast að fara á byrjunarreit, þetta þýddi ekki að láta sig dreyma um þegar sú gamla prýddi vélasalinn.
En 2,4 turbo var samt algjör hatíð miðað 2,4 túrbólausu vélina sem var í Hilux X/C sem ég átti áður, til viðmiðunar þá þurfti hann að fara í 2 gír upp Bröttubrekku (fyrir þá sem til þekkja...) en 3jalítra lúxinn hefur farið þá brekku í fimmta nokkrum sinnum, báðir á 1:5,29 drifum, gamli á ýmist 35 eða 36, en sá nýrri á 38. Vona samt að ég sé ekki búinn að gera þig afhuga þessu!
En 2,4 turbo var samt algjör hatíð miðað 2,4 túrbólausu vélina sem var í Hilux X/C sem ég átti áður, til viðmiðunar þá þurfti hann að fara í 2 gír upp Bröttubrekku (fyrir þá sem til þekkja...) en 3jalítra lúxinn hefur farið þá brekku í fimmta nokkrum sinnum, báðir á 1:5,29 drifum, gamli á ýmist 35 eða 36, en sá nýrri á 38. Vona samt að ég sé ekki búinn að gera þig afhuga þessu!
Re: Hilux reynslusögur
Ef maður á að telja upp gallana þá myndi það vera mótorinn sem er eins og þú segir frekar rólegur en endist samt djöfullega og svo er ýmislegt hægt að gera til að fá aðeins líf í gamla. Svo er það orginal fjöðrunin sem margir breyta en hún er eins og í flestum pikkum helvíti stíf,prófaðu einhverntímann að setjast úr hilux og uppí lc 80 á grýttum vegi og þá tekurðu ´´örlítið´´eftir því,en henni hefur nú samt tekist nokkrum sinnum að koma mér skemmtilega á óvart.Svo segja sumir að orginal frammstólarnir séu ekki uppá marga fiska og ég býst við að það sé rétt enda ekki framleiddir með þægindi ofarlega á lista. En þetta eru níðsterkir og léttir,bilanalitlir bílar sem komast allann andskotann.Vara og aukahluta öflun er líka tiltölulega auðveld og þokkalegt umboð sem getur haft mikið að segja. Þekkingin á þessum bílum til breytinga og viðgerða í þessu landi er líka ómetanleg. Hilux er í mínum huga algjört multi purpose vehicle.
En passaðu bara uppá þetta venjulega,skoðaðu grind og innri bretti vel eftir skemmdum eða riði og flott smurbók er ekki verri. Svo eru allskonar smekksatriði varðandi hlutföll og klavar vs hásing og svo eru ný dekk ekki ódýr.
Já og varðandi læsingar þá er rafmagns lásinn í hilux oftast orginal bilaður þannig að ekki er verra ef eitthvað flottara er í þessu tæki;)kv.steinar
En passaðu bara uppá þetta venjulega,skoðaðu grind og innri bretti vel eftir skemmdum eða riði og flott smurbók er ekki verri. Svo eru allskonar smekksatriði varðandi hlutföll og klavar vs hásing og svo eru ný dekk ekki ódýr.
Já og varðandi læsingar þá er rafmagns lásinn í hilux oftast orginal bilaður þannig að ekki er verra ef eitthvað flottara er í þessu tæki;)kv.steinar
Re: Hilux reynslusögur
Amen!
En þetta með læsinguna, það þarf að muna fetir því að nota þær reglulega, ég er einn af þeim sem gleymdi því! Svo er reyndar ekki svo dýrt að láta setja lofttjakk við læsinguna í staðinn fyrir rafmagnsdótið, læsingin sjálf er nefnilega talinn mjög góður búnaður.
En þetta með læsinguna, það þarf að muna fetir því að nota þær reglulega, ég er einn af þeim sem gleymdi því! Svo er reyndar ekki svo dýrt að láta setja lofttjakk við læsinguna í staðinn fyrir rafmagnsdótið, læsingin sjálf er nefnilega talinn mjög góður búnaður.
Re: Hilux reynslusögur
hehe ekki mikil klofning í þessu málefni greinilega. Ég skellti mér reyndar upp bröttubrekku bara í síðustu viku á mínum og gamlurinn hélt 4 uppá topp,dró reyndar niðrí honum en það slapp bærilega,það er 91 módel af 2,4 dísil með túrbínu og intercooler og uppskrúfuðu olíverki ásamt einhverju fleiru á 35 tommu sumar túttunum og orginal hlutföllum
Er reyndar akkurat búinn að vera að spá í þessum loftjakka búnaði og er að hugsa um að skella mér á það;)
Er reyndar akkurat búinn að vera að spá í þessum loftjakka búnaði og er að hugsa um að skella mér á það;)
Re: Hilux reynslusögur
Já, mig minnir að Landvélar séu með þetta
-
- Innlegg: 578
- Skráður: 06.feb 2010, 10:41
- Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
- Staðsetning: Keflavík south
Re: Hilux reynslusögur
Refur wrote:Sæll ég á Hilux árg 2000 D/C, hann er með 3ja lítra vél úr 4runner, eftir á að hyggja þá skil ég varla hvernig var hægt að keyra hann með gömlu vélinni, 2L-T er skráður 89 hö ef ég man rétt en 3,0 mótorinn (1-KZT) er sagður 125hö, mér finnst við sumar aðstæður að það hafi bæst 60-70% við aflið, núna heldur hann mikið betur ferð og stoppar stundum spólandi í 3ja gír í bröttum brekkum þar sem áður hefði þurft að gíra niður í 2. gír og samt hefði hann löngu verið koðnaður niður, einnig hefur hann núna afl til að halda siglingu í t.d. leiðindapúðri þó að það þyngist inn á milli, og það er óhætt að slá af og gefa inn aftur án þess að þurfa nánast að fara á byrjunarreit, þetta þýddi ekki að láta sig dreyma um þegar sú gamla prýddi vélasalinn.
En 2,4 turbo var samt algjör hatíð miðað 2,4 túrbólausu vélina sem var í Hilux X/C sem ég átti áður, til viðmiðunar þá þurfti hann að fara í 2 gír upp Bröttubrekku (fyrir þá sem til þekkja...) en 3jalítra lúxinn hefur farið þá brekku í fimmta nokkrum sinnum, báðir á 1:5,29 drifum, gamli á ýmist 35 eða 36, en sá nýrri á 38. Vona samt að ég sé ekki búinn að gera þig afhuga þessu!
Þessi vél er snilld, er með svona í okkar hilux, með intercooler, sú vél slagar hátt í 150 hesta, bara sett í 5ta gír og keyrt
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Hilux reynslusögur
Hvernig getur 125 hestafla vél sem er væntanlega eitthvað minna í dag eftir notkun og slit farið í 150hö við það að setja intercooler ???
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 131
- Skráður: 05.maí 2010, 15:34
- Fullt nafn: Ólafur Þórisson
- Bíltegund: LC90
Re: Hilux reynslusögur
Bílarnir sem ég er að skoða eru Þessi hilux,
Pajero 1995 á 38".....Merktur PIAA ek. 180þ.km með 2,5 dísel 100 hp 38"
Land Rover Defender 110 TDS Storm County ek. 148 þ.km 2.5 dísel 123 hp á 36"
Pajero 1995 á 38".....Merktur PIAA ek. 180þ.km með 2,5 dísel 100 hp 38"
Land Rover Defender 110 TDS Storm County ek. 148 þ.km 2.5 dísel 123 hp á 36"
Re: Hilux reynslusögur
Oft er talað um ca 15% aflaukningu við intercooler og hæfilega aukið olíumagn á móti, 18,75 þá, sem gera 143,75, ´g hef svosem ekki gert neinar mælingar, en hef borið það undir marga að það megi vel búast við því að þessi vél ætti að skila 140-150 hestöflum með góðri kælingu á lofti, réttu olíumagni, stærri lofthreinsara og öllum lögnum sem tregðulausustum ásamt því að leggja undir WG á túrbínu, jafnvel Hiclon líka, almennt taka menn undir þessa kenningu.
Check Engine ljós fyrirfinnst ekki í Hilux :)
Check Engine ljós fyrirfinnst ekki í Hilux :)
-
- Innlegg: 43
- Skráður: 01.feb 2010, 21:05
- Fullt nafn: Adam Levý Karlsson
- Staðsetning: garðabær
Re: Hilux reynslusögur
JonHrafn wrote:Refur wrote:Sæll ég á Hilux árg 2000 D/C, hann er með 3ja lítra vél úr 4runner, eftir á að hyggja þá skil ég varla hvernig var hægt að keyra hann með gömlu vélinni, 2L-T er skráður 89 hö ef ég man rétt en 3,0 mótorinn (1-KZT) er sagður 125hö, mér finnst við sumar aðstæður að það hafi bæst 60-70% við aflið, núna heldur hann mikið betur ferð og stoppar stundum spólandi í 3ja gír í bröttum brekkum þar sem áður hefði þurft að gíra niður í 2. gír og samt hefði hann löngu verið koðnaður niður, einnig hefur hann núna afl til að halda siglingu í t.d. leiðindapúðri þó að það þyngist inn á milli, og það er óhætt að slá af og gefa inn aftur án þess að þurfa nánast að fara á byrjunarreit, þetta þýddi ekki að láta sig dreyma um þegar sú gamla prýddi vélasalinn.
En 2,4 turbo var samt algjör hatíð miðað 2,4 túrbólausu vélina sem var í Hilux X/C sem ég átti áður, til viðmiðunar þá þurfti hann að fara í 2 gír upp Bröttubrekku (fyrir þá sem til þekkja...) en 3jalítra lúxinn hefur farið þá brekku í fimmta nokkrum sinnum, báðir á 1:5,29 drifum, gamli á ýmist 35 eða 36, en sá nýrri á 38. Vona samt að ég sé ekki búinn að gera þig afhuga þessu!
Þessi vél er snilld, er með svona í okkar hilux, með intercooler, sú vél slagar hátt í 150 hesta, bara sett í 5ta gír og keyrt
ég á svona vél ef einhverjum vantar, hún er ekinn 150þús og gengur eins og klukka,það fylgir henni gírkassi og millikassi og 3jatommu rör og einnig intercooler hún er í bílnum mínum enþá,en hann er búinn að vera greyið, algjörar snilldarvélar sem nota litla olíu, veit svosem ekki ekki hvað ég á að setja á þetta. hafið samband ef þið hafið áhuga.
veit að þetta á kanski ekki heima hér en samt:)
8233049
jeep cj5 65´ 38"
Dodge Ram 3500 2003
Dodge Ram 3500 2003
Re: Hilux reynslusögur
Er hún í ´80 hiluxnum?
Re: Hilux reynslusögur
Þeim sem stendur undir húsvegg á Kolbeinsá?
-
- Innlegg: 43
- Skráður: 01.feb 2010, 21:05
- Fullt nafn: Adam Levý Karlsson
- Staðsetning: garðabær
Re: Hilux reynslusögur
já það smellpassar ,þú kannast við gripinn heyri ég
jeep cj5 65´ 38"
Dodge Ram 3500 2003
Dodge Ram 3500 2003
Re: Hilux reynslusögur
Já, við höfum nú hist einhvern tímann minnir mig, Óli Árni mágur minn er frændi þinn.
Mér var sagt í vor að það væri "einhver ægileg vél" í bílnum :)
Mér var sagt í vor að það væri "einhver ægileg vél" í bílnum :)
-
- Innlegg: 43
- Skráður: 01.feb 2010, 21:05
- Fullt nafn: Adam Levý Karlsson
- Staðsetning: garðabær
Re: Hilux reynslusögur
já nú kannast ég við þig, það er allavegana þessi vél, hvursu ægileg hún er veit ég ekki, en hún er allvegana þrælskemmtileg
jeep cj5 65´ 38"
Dodge Ram 3500 2003
Dodge Ram 3500 2003
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur