Turbo viðgerðir - NAVARA
Posted: 26.jún 2013, 10:23
Sælir snillingar
Vinnufélagi minn er með Nissan Navara 2005 árgerð. Túrbínan virðist vera farin að leka olíu en honum er sagt að það sé ekki hægt að fá þéttisett eða gera upp þessar túrbínur þannig að það þurfi að kaupa aðra/nýja. Kannist þið við þetta? vitið þið um einhver góð túrbo verkstæði sem geta litið á svona túrbínu?
Þetta er 2,5 diesel og túrbínan heitir VN3 14411-VK500
Kv.
Óskar Andri
Vinnufélagi minn er með Nissan Navara 2005 árgerð. Túrbínan virðist vera farin að leka olíu en honum er sagt að það sé ekki hægt að fá þéttisett eða gera upp þessar túrbínur þannig að það þurfi að kaupa aðra/nýja. Kannist þið við þetta? vitið þið um einhver góð túrbo verkstæði sem geta litið á svona túrbínu?
Þetta er 2,5 diesel og túrbínan heitir VN3 14411-VK500
Kv.
Óskar Andri