Turbo viðgerðir - NAVARA

User avatar

Höfundur þráðar
Óskar - Einfari
Innlegg: 690
Skráður: 01.feb 2010, 08:29
Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
Bíltegund: Toyota
Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
Hafa samband:

Turbo viðgerðir - NAVARA

Postfrá Óskar - Einfari » 26.jún 2013, 10:23

Sælir snillingar

Vinnufélagi minn er með Nissan Navara 2005 árgerð. Túrbínan virðist vera farin að leka olíu en honum er sagt að það sé ekki hægt að fá þéttisett eða gera upp þessar túrbínur þannig að það þurfi að kaupa aðra/nýja. Kannist þið við þetta? vitið þið um einhver góð túrbo verkstæði sem geta litið á svona túrbínu?

Þetta er 2,5 diesel og túrbínan heitir VN3 14411-VK500

Kv.
Óskar Andri


Toyota Hilux 2007 3.0 D-4D sjálfskiptur 38" breyttur

https://www.instagram.com/oskar.andri/

User avatar

jongud
Innlegg: 2697
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Turbo viðgerðir - NAVARA

Postfrá jongud » 26.jún 2013, 11:34



Cruser
Innlegg: 156
Skráður: 29.mar 2010, 17:05
Fullt nafn: Bjarki Logason

Re: Turbo viðgerðir - NAVARA

Postfrá Cruser » 26.jún 2013, 11:53

Sælir
Kistufell lagaði túrbínu fyrir mig fytir nokkrum árum, það var 90 cruser common rail. Þá var búið að segja mér að það þyrfti að kaupa nýja.
Gangi ykkur vel.
Kv Bjarki
Kv
Bjarki


S.G.Sveinsson
Innlegg: 62
Skráður: 18.okt 2011, 20:57
Fullt nafn: Sveinn Guðberg Sveinsson

Re: Turbo viðgerðir - NAVARA

Postfrá S.G.Sveinsson » 27.jún 2013, 00:47

Já einsog glögir menn gera sér kanski grein fyrir er varahluturinn sem sýndur er hér að ofana það sama og að fá sér nýja túrbínu nema að þú færð ekki nýt hús og afgasloka....... Þanig að þú ert í raun en að kaupa nýja túrbínu nema að þú þarft að standia í því að færa allt draslið á milli.
Mercedes Benz 230CE 1983 (farinn)
Land Rover 90 1987 fyrst dísel svo bensín V8 svo dísel aftur
Toyota Corolla XLI 1996
Land Rover Discovery 1997 fornaður á altari uppgerðar
Renault Megane 2003
Sími 8216406


BragiGG
Innlegg: 157
Skráður: 29.maí 2010, 16:43
Fullt nafn: Bragi Geirdal Guðfinnsson

Re: Turbo viðgerðir - NAVARA

Postfrá BragiGG » 27.jún 2013, 00:52

Er þetta variable vane túrbína?
1988 Toyota Hilux


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur