sanngjarnt verð fyrir 99 grand cherokee ?
Posted: 13.jún 2013, 00:43
jæja sælir félagar, nú er ég búinn að vera að skoða það að fá mér svona bíl sem vinnubíl, svona bíll hæfir mér ágætlega í það sem mér vantar bíl í svo það er óþarfi að benda á benzíneyðslu eða þvíumlíkt ;)
bíllinn sem um ræðir er 99 módel af jeep grand cherokee með 4.7 mótornum, með leðri, á ágætis dekkjum og ekinn 260 þús km!
gallar eru :
skipting á það til að skipta sér niður um eitt þrep þegar hann er á dólinu á 100 kmh en þá dugir að gefa aðeins inn og þá skiptir hún sér upp aftur
ekinn 260 þús , finnst það frekar mikið en skiptir mig ekki miklu, þetta yrði mestmegnis notað í sveitinni og ég keyri ekki mikið, keyri svona 8000 km á ári.
stýrismaskína er orðin slitin
komið ryð í síls hægra megin, ekki gat en þarf ð fara að koma sér í að laga það svo ekki versni
báðir öftustu gluggarnir leka þegar rignir
fóðringar í hjólastelli að aftan greinilega orðnar slitnar, á eftir að fara yfir hve margar eru slitnar, mér skilst að það þurfti að skitpa um eitthverjar stífur comprete í hjólastellinu að aftan þegar eru orðnar ónýtar fóðringar í þeim, er það ekki rétt ?
ljótt lakk á afturstuðara eftir að það hefur verið bakkað á eitthvað lauslega, er brotið upp lakkið en stuðarinn er óskemmdur
hann á það til að ganga truntulega hægaganginn, súrefnisskynjari ? dugar samt að gefa honum aðeins inn og þá malar hann eins og læða :D
svo eru nokkur algjör smotterí sem skipta litlu máli en þetta er svona helst...
hvað finnst ykkur sanngjarnt verð fyrir svona ?
var að skoða svona bíl fyrir stuttu í ágætis standi ekinn 170 þús km á 300 þús, sé nú eftir að hafa ekki keypt hann en þar var smotterý sem þurfti að fara yfir í honum líka...en hann leit betur út og var ekinn 90 þús km minna!
endilega usið úr viskubrunninum , hvaða gallar hrjá þessa bíl og hvað gæti verið málið með skiptinguna ?
með fyrirfram þökkum
Valdi :)
bíllinn sem um ræðir er 99 módel af jeep grand cherokee með 4.7 mótornum, með leðri, á ágætis dekkjum og ekinn 260 þús km!
gallar eru :
skipting á það til að skipta sér niður um eitt þrep þegar hann er á dólinu á 100 kmh en þá dugir að gefa aðeins inn og þá skiptir hún sér upp aftur
ekinn 260 þús , finnst það frekar mikið en skiptir mig ekki miklu, þetta yrði mestmegnis notað í sveitinni og ég keyri ekki mikið, keyri svona 8000 km á ári.
stýrismaskína er orðin slitin
komið ryð í síls hægra megin, ekki gat en þarf ð fara að koma sér í að laga það svo ekki versni
báðir öftustu gluggarnir leka þegar rignir
fóðringar í hjólastelli að aftan greinilega orðnar slitnar, á eftir að fara yfir hve margar eru slitnar, mér skilst að það þurfti að skitpa um eitthverjar stífur comprete í hjólastellinu að aftan þegar eru orðnar ónýtar fóðringar í þeim, er það ekki rétt ?
ljótt lakk á afturstuðara eftir að það hefur verið bakkað á eitthvað lauslega, er brotið upp lakkið en stuðarinn er óskemmdur
hann á það til að ganga truntulega hægaganginn, súrefnisskynjari ? dugar samt að gefa honum aðeins inn og þá malar hann eins og læða :D
svo eru nokkur algjör smotterí sem skipta litlu máli en þetta er svona helst...
hvað finnst ykkur sanngjarnt verð fyrir svona ?
var að skoða svona bíl fyrir stuttu í ágætis standi ekinn 170 þús km á 300 þús, sé nú eftir að hafa ekki keypt hann en þar var smotterý sem þurfti að fara yfir í honum líka...en hann leit betur út og var ekinn 90 þús km minna!
endilega usið úr viskubrunninum , hvaða gallar hrjá þessa bíl og hvað gæti verið málið með skiptinguna ?
með fyrirfram þökkum
Valdi :)