hvar fást OX læsingar

User avatar

Höfundur þráðar
Atttto
Innlegg: 122
Skráður: 18.mar 2012, 23:38
Fullt nafn: Atli Þorsteinsson
Bíltegund: Grand cherokee
Staðsetning: Reyđarfjörđur

hvar fást OX læsingar

Postfrá Atttto » 08.jún 2013, 23:03

Sælir snillingar
Getur einhver hér á spjallinu sagt mér hvort það sé einhver að selja OX driflæsingar hér á klakanum.
Ég er að verða búinn að leita af mér allann grun og ekki fundið neinn sem selur þær hér.

það kostar sum sé 900 dollara að senda 2 stk frá hreppnum svo ég ætla að athuga hvort það sé hreinlega ódýrara að fá þær hér.

Kv. Atli


Ef þú kemst þađ ekki þá þarftu meira afl

Ford F-150
44" Grand Cherokee (fyrrverandi)

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: hvar fást OX læsingar

Postfrá Freyr » 08.jún 2013, 23:45

Ekki til hér. Var með svona lása í cherokee og þeir voru bilanafríir þann tíma sem ég átti bílinn.

User avatar

Höfundur þráðar
Atttto
Innlegg: 122
Skráður: 18.mar 2012, 23:38
Fullt nafn: Atli Þorsteinsson
Bíltegund: Grand cherokee
Staðsetning: Reyđarfjörđur

Re: hvar fást OX læsingar

Postfrá Atttto » 09.jún 2013, 13:16

Já allt sem ég hef lesið um þessar læsingar hefur bara verið gott þess vegna er ég heitari fyrir þeim frekar en ARB þótt ég tali ekki um verðmunin á ARB og OX.

en þakka þér fyrir svarið þá verður maður bara að láta sér svíða sendingar kostnaðurinn.

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: hvar fást OX læsingar

Postfrá Freyr » 09.jún 2013, 13:45

Mætti bæta við að þeir sem ég átti voru virkjaðir með lofttjökkum, að aftan var hann utaná drifkúlunni (skemmdist þó aldrei en hættan er vissulega til staðar) en að framan var sérsmíðað lok með innbyggðum tjakk

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: hvar fást OX læsingar

Postfrá Startarinn » 09.jún 2013, 14:54

Atttto wrote:það kostar sum sé 900 dollara að senda 2 stk frá hreppnum svo ég ætla að athuga hvort það sé hreinlega ódýrara að fá þær hér.

Kv. Atli


Það er oft ódýrara að taka dótið gegnum ShopUSA.is ef það er mjög þungt, allavega hefur mér sýnst koma betur út fyrir mig að taka hluti þar í gegn ef þeir eru orðnir nokkur kíló
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"

User avatar

Dreki
Innlegg: 80
Skráður: 06.apr 2010, 20:24
Fullt nafn: Smári Einarsson

Re: hvar fást OX læsingar

Postfrá Dreki » 09.jún 2013, 15:56

svo er líka til smartshop.is og er ekki mikill álagning hjá þeim þau taka panntanir heim á 3 vikna fresti held ég að það sé.
tók kastaragrind í gengum þau og kostaði grindin 15.000 úti og var hún heim kominn á 35.000 með öllu og var það líka flutningur austur á land mæli með þeim. Og oft eru síður sem að senda ekki nema bara til bandaríkjana en þau eru með adressu úti sem að er hægt að senda á.
bara með að henda þessu sama í reiknivélina hjá shopusa.is þá er það 42.000 og þá er eftir að koma því austur í mínu tilfelli

Kv.Smári
Smári Einarsson
Audi Q7
Dodge Ram 2500 38"
Blazer 1979 44"


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 50 gestir