Síða 1 af 1

Rúða í Vitara

Posted: 04.jún 2013, 10:43
frá Dabbi96
Mig vantar aftari hliðarrúðuna í Suzuki Vitara JLX '95 3 dyra bíl. Veit einhver hvar er hægt að fá þannig og hvað hún gæti kostað. Ég er búinn að fara í nokkrar partasölur en hún er ekki til neinstaðar.

Re: Rúða í Vitara

Posted: 04.jún 2013, 16:34
frá StefánDal
Ég á svoleiðis fyrir þig. Fæst á 180.000 kall og henni fylgir Suzuki Vitara '97 3dyra á 32" dekkjum. Falleg og lítið ryðguð :)