Grand Cherokee fer ekki í gang


Höfundur þráðar
ihþ
Innlegg: 98
Skráður: 19.jan 2012, 13:17
Fullt nafn: Ingólfur Þorleifsson
Bíltegund: Mitsubishi Montero

Grand Cherokee fer ekki í gang

Postfrá ihþ » 31.maí 2013, 18:16

Daginn.

Grand 2000 árgerð 4.7 V8 sem startar fínt en fer ekki í gang. Einhver hvíslar því að mér að vélartölvan sé farin en ég er ekki viss.
Hvað segja spekingarnir hér um Þetta ? Eitthvað sem ég á að skoða umfram annað.



User avatar

dragonking
Innlegg: 165
Skráður: 12.des 2010, 15:42
Fullt nafn: Davíð Freyr Jónsson

Re: Grand Cherokee fer ekki í gang

Postfrá dragonking » 31.maí 2013, 18:33

Þetta kom fyrir bílinn hans pabba síðasta sumar, þá var reyndar lesið útaf bílnum og cam sensor var bilaður. skipt um hann og hann datt í gang.... ég myndi byrja að láta lesa af honum,
Kjartan í G.K Viðgerðum er góður að bilanagreina ameríska bíla.... hann er í Flugumýri 16 í mosó og síminn hans er 5666257.

kv.
Davíð Freyr
Davíð Freyr

Jeep Grand Cherokee ZJ '98 5.9L 46"
VW Golf '99 1.6L
Yamaha WR450F 2004
Subaru Impreza 2.0L SELDUR!!!
GMC Sierra 2500 6.0L vortec SELDUR!!!
Nissan Patrol Y60 2.8L 38" SELDUR!!!
Trans Am '98 LS1 5.7L Grár SELDUR!!!


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur