Síða 1 af 1
Skiptig í 4L FORD EXPLORER SPORT TRAC
Posted: 05.sep 2010, 15:32
frá ási
Nú vantar upplysingar frá fróðum mönnum,hvernig er skiptinginní 4L FORD EXPLORER SPORT TRAC, maður heyrir að hún sé mjög viðkvæm, en sá galli sé þektur og búið að laga hann í sumum bílum.
Hver er hann og er þetta bundið við vissar árgerðir.
kveðja
Ási
Re: Skiptig í 4L FORD EXPLORER SPORT TRAC
Posted: 06.sep 2010, 10:15
frá ási
Hvar er nú þekkingin hjá ford köllum.
kv
ási
Re: Skiptig í 4L FORD EXPLORER SPORT TRAC
Posted: 08.sep 2010, 10:26
frá atlifr
Sæll
Ég þekki þetta nú ekki neitt svakalega vel en það sem ég veit er þetta.
Þetta er bundið við 5 gíra skiptingarnar sem eru að ég held í öllum sport trac. Þeir hætta að taka ákveðna gíra, hvort það er ekki 5 og jafnvel 2 líka.
Ástæðan er að ventlarnir í ventlaboddyinu byrja að éta úr sætunum sínum svo að vökvinn kemst á milli. Þegar þetta er byrjað að fara þá þarf að ég held að taka upp alla skiptinguna vegna svarfs sem fer um allt.
Ég veit ekki hvernig þetta er í nýrri bílnum en 2001-2005 voru viðkvæmir fyrir þessu
Re: Skiptig í 4L FORD EXPLORER SPORT TRAC
Posted: 08.sep 2010, 19:35
frá ási
Sæll og takk fyrir þetta.
En hvað er verið að tala um endingu áður en þarf að senda hana í upptekt er verið að tala um 100þ 150þ km
Hún er þá varhugaverð upp á mikinn drátt eða þungt færi.
kv
ási