Síða 1 af 1
Sjálfskiptiolía
Posted: 29.maí 2013, 21:23
frá magnum62
Er ekki sjálfskiptiolía bara sjálfskiptiolía, sama hvaða nafni/tegund hún heitir?
Re: Sjálfskiptiolía
Posted: 29.maí 2013, 21:43
frá Þorri
Nei ekki er það svo einfalt. Ford má t.d eða allavega mátti ekki nota sömu sjálfsiptiolíu og chevy.
Re: Sjálfskiptiolía
Posted: 29.maí 2013, 23:24
frá bennzor
Geta verið alveg ótrúlega mismunandi. Oft eru sett allskonar bætiefni í olíurnar sem sumar skiptingar höndla ekki meðan aðrar þarfnast þeirra, smá dæmi;
Series 1 Explorer (A4LD) er recomended Mercon olía en mælt gegn því að nota Dextron meðan Series 2 (4R55E) er recomended Dextron olía