Hraðamælir í Patrol


Höfundur þráðar
stefanthor
Innlegg: 5
Skráður: 25.maí 2013, 23:21
Fullt nafn: Stefán Þór Hannesson
Bíltegund: Patrol

Hraðamælir í Patrol

Postfrá stefanthor » 25.maí 2013, 23:26

Sælir,

Ég er með Nissan patrol 2001 og hraðamælirinn hjá mér er hættur að virka. Er einhver sem veit hvað gæti valdið þessu vandamáli?

Kveðja



User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Hraðamælir í Patrol

Postfrá Stebbi » 27.maí 2013, 12:26

Ætlar enginn að koma með patrolbrandara handa þér?
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

Potlus
Innlegg: 61
Skráður: 15.des 2012, 22:01
Fullt nafn: Árni Páll Þorbjörnsson
Bíltegund: Grand Cherokee

Re: Hraðamælir í Patrol

Postfrá Potlus » 27.maí 2013, 12:38

Stebbi wrote:Ætlar enginn að koma með patrolbrandara handa þér?


SKoðaður tengingarnar við hraðamælisdrif á millikassa .. Rafmagn !!!


trooper
Innlegg: 114
Skráður: 29.mar 2010, 20:12
Fullt nafn: Hjalti Steinþórsson

Re: Hraðamælir í Patrol

Postfrá trooper » 27.maí 2013, 15:29

Sæll. Í síðustu viku spurði ég einmitt að þessu sama niðri á IH þegar ég var að láta lesa bílinn hjá mér (2001 Patrol). Þá sagði hann einhvern skynjara/nema í sjálfskiptingunni yfirleitt valda þessu, nú eða rafmagnsvesen eins og bent hefur verið á áður. Ef allir mælarnir detta út þá er vandamálið vélatölvu megin.

kv. Hjalti
Santa Fe
35" Patrol - Seldur
35" Trooper - Seldur
35" CrewCab - Seldur


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 52 gestir