Síða 1 af 1

Toppgrind á Patrol

Posted: 24.maí 2013, 21:13
frá Alpinus
Ég er með topptjald og langar að láta smíða einfalda toppgrind undir það, er orðin þreyttur á Thule bogunum sem þola frekar lítið. Festingar yrðu að vera fyrir rennu. Veit ekki hvort álið er málið eða bara stál.

Veit einhver um verkstæði eða einhvern sem kann til verka með svona lagað?

Bestu kv.

Hansi
867-9792

Re: Toppgrind á Patrol

Posted: 24.maí 2013, 23:12
frá Magni
Prófílstál a.k.a. Briddebilt. Þeir sérsmíða toppgrindur. https://www.facebook.com/pages/Pr%C3%B3 ... tos_stream